Æfingatafla fyrir veturinn 2015/16

21/08/2015

Góðan daginn

Þá er allt klárt fyrir tímabilið sem hefst á mánudaginn 24 ágúst og vona ég að allir hafa haft það gótt í sumar. Þetta er nánast sama tafla og undanfarin ár.

Þjálfarar fyrir alla flokka eru eftirtaldir:

2.flokkur: Gulli
3.flokkur: Robbie
4.flokkur: Milos
5.flokkur: Ragnar
6.flokkur: Ragnar
7.flokkur: Andri & Erla
Skautaskóli: Andri og Erla

Það kemur svo póstur með æfingaplön fyrir hvern og einn flokk, þar sem tímar fyrir Off Ice/Kylfutækni og annað kemur fram.

Þetta verður geggjað að hefja þetta loksins aftur, þegar hversdagsleikin, með skóla og vinnu tekur við hjá okkur öllum.

Bestar kv

Ragnar Jóhannsson
Framkvæmdastjóri SR Íshokki