Yngsti aðaldómari landsins?

06/11/2015

Í gærkvöldi áttust SR og Esjan við í æfingaleik í Laugardalnum. Var þetta hörkuleikur shmdaemirem endaði með sigri SR 3-2, enn það voru bara íslenskir leikmenn beggja liða sem spiluðu leikinn og vantaði leikmenn hjá báðum liðum vegna undankeppni ólympíuleika sem landslið okkar tekur þátt í og byrjar í dag föstudag með leik Íslands og Serbíu sem hefst 15:00
ídag, http://www.ihi.is/

Enn þessi leikur fer í sögubækurnar vegna frábæra framstöðu ungan dómar okkar SRinga, Hákon Marteins Magnússonar. Ekki nóg með það að þjálfarar beggja lið voru í skýjum vegna dómgæslu leiksins heldur voru fyrirliða og leikmenn all svakalega ánægðir með frammistöðu Hákons og alveg ljóst að þessi magnaði 12 ára strákur á sér bjarta framtíð bæði sem dómari og leikmaður, enn hann dæmdi þenna leik einn, sem gerir þetta ennþá betra, ef hægt er að gera frábæran hlut betri.


Ljós er að afrek Hákons er sögulegt sökum ungan aldur og frábært er fyrir íshokkí á Íslandi að eiga slíka fyrirmynd fyrir yngri leikmenn okkar allra.