Æfingar falla niður hjá hokkídeild 15.12.2015

15/12/2015

Því miður falla allar æfingar íshokkídeildar niður í dag vegna leiks UMFK Esju og Bjarnarins í Hertz deildinni.

SR spilar við Skautafélag Akureyrar norður á Akureyri í kvöld klukkan 19:30

Að öllum líkindum verður leikur SR og SA í beinni útsendingu hér