Æfingar falla niður hjá íshokkídeild

07/12/2015

Vegna spár um ofsaveður seinni partinn og í kvöld hefur verið ákveðið að fella niður allar æfingar hjá íshokkídeildinni í kvöld 7.12.2015

Við sjáumst bara hress á morgun.