Generalprufa fyrir jólasýningu Listhlaupadeildar 13. des.

09/12/2015

Hér er dagskrá fyrir sunnudagsmorgun en þá verður generalprufa fyrir jólasýninguna.

8:00-9:30 – Fyrsta rennsli/first run-through
9:30-10:00 – Lokaatriði með öllum/finale with all groups (except skating school)
10:00-10:15 – Heflun/Ice resurface
10:15-11:30 – Annað rennsli/second run-through – með kynnir/with anouncer

11:45-12:45 – Skating School

Mæting/Show up time
7:45 – 6 eldri og Kristín
7:55 – hópur 2
8:00 – Lizzie
8:10 – Hópur 7 og Synchro
8:20 – Hópur 4y, Thelma og Nanna
8:30 – Hópur 5y og Hólmfríður
8:40 – Hópur 3 eldri, 3 yngri og Dídí
8:50 – Hópyr 6y

Það verður enginn upphitun og iðkendur eiga að mæta í búningunum sínum og fara í skautana um leið og þau mæta. Gott er að hafa nesti með sér þar sem það verður einhver bið á milli atriða. General prufan klárast kl. 11:30. Um kvöldið mæta allir hópar klst. fyrir sýningu s.s. kl. 17:30 nema meistaraflokkur mætir kl. 17:00 og skautaskólinn mætir 18:00. J/

There will be no warm-up and skaters are supposed to show up in their costumes and put their skates on as soon as they show up. Please take something to eat to the rink since they will have to wait between acts. The morning practice will finish at 11:30. All groups should show up an hour before the show or at 17:30 except the master group should come 17:00 and skating school should show up at 18:00. J