SR Jól Laugardaginn 19 desember

18/12/2015

Santa2

Það verður nog um að vera á morgun:

09:10 – 09:55 Leikur 4.flokkur vs. foreldrum + leynigestum

10:00 – 10:45 leikur 5.flokkur vs. foreldrum + leynigestum

10:50 – 11:15 Leikur 6. & 7.flokkur vs. foreldrum

11:15 – 11:30 Heflun

11:30 – 12:45 Jólaskautar allir að skauta og höfum gaman. Með allir meina ég með öllum  systkini, frændur og frænkur, nágrannar, vinir, já bara allir sem þið vilji bjóða á skauta. Setjum jólatónllist á, kveikjum á skreytingum og tökum nokkur spor kringum jólatréð.

Annað það kom upp hugmynd um að allir leikmenn mæta með pakka (500 kr verðmið) og svo verður pakka rugl hjá okkur, er það ekki bara frábært? Svo mun allir sem eru 5.6.7.flokk og skautaskóla okkar fá smá gjöf frá SR með sér heim. Þetta verður frábært.

Svona er planið í grófum dráttum. SR lánar foreldrum búnað, legghlífar, buxur, hanskar og Skautahöllin skauta og hjálma.

Minni á leikinn í kvöld, SR vs. Björninn sem byrjar 19:45 í Laugardalnum, ekki hægt að eyða föstudagskvöldi á betra stað er það?

kv Ragnar