Æfingar falla niður vegna RIG

20/01/2016

Góðan daginn

Því miður falla allar æfingar niður hjá okkur öllum flokkum föstudaginn 23 og laugardaginn 24 jan, vegna RIG, Reykjavík International Games.

6. & 7. flokkur + skautaskólanum er boðið í Egilshöll til að spila við Björninn, sunnudaginn 24, við byrjum 10:25, mæting 10:00. 4. & 5.flokkur fara lika í Egilshöll, þenna sama sunnudag, enn klukkan hvað er ekki alveg ljóst eins og er.

2. & 3.flokkur, það fellur allt niður hjá ykkur því miður þessa helgi.

kv


– Ragnar Jóhannsson

– Skautafélag Reykjavíkur
– Framkvæmdastjóri SR Íshokki
– Manager SR Ice Hockey

– Sími/Phone: +354 770 8281
– Netfang/Mail: ragnar@skautafelag.is

– www.skautafelag.is/ishokki