Leikja og íshokkínámskeið SR og Bjarnarins

09/05/2016

Leikja og íshokkínámskeið Bjarnarins og SR verður haldið í Júní, byrjendur velkomnir. Námskeiðinn eru fyrir börn fædd 2006-2010 og eru haldin í Egilshöll, Grafavogi. Heilsdags námskeið frá 08:00-17:00.

13-16 Júní (4 dagar) 30.000 kr
20-24 Júní (5 dagar) 35.000 kr
Báðar vikurnar 50.000 kr
Innifalið er hádegismatur, tvisvar á ís á dag, ferðir í sund, keilu og Fjölskyldu & Húsdýragarðinn, láns íshokkígalli.
Upplýsingar og skráning í gegnum vilhelmmar@bjorninn.com.
Lámarksþáttaka eru 10 börn til að námskeið geti átt sér stað.
Á þessu námskeiði munum við kenna á skauta fyrir hádegi, skjóta, detta, bremsa og hvernig á að spila íshokkí og aðra skemmtilega hluti sem hægt er að gera á skautasvelli. Eftir hádegi munum við hefja leikjanámskeiðið, fara í leiki og ferðir í Fjölskyldu og Húsdýragarðinn, keilu sund og í lautarferð.

*Íshokkínámskeið

Leikja og íshokkínámskeið Bjarnarins og SR verður haldið í Júní, byrjendur velkomnir. Námskeiðinn eru fyrir börn fædd 2002-2005 og eru haldin í Egilshöll, Grafavogi. Heilsdags námskeið frá 08:00-17:00.
13-16 Júní (4 dagar) 33.000 kr
20-24 Júní (5 dagar) 38.000 kr
Báðar vikurnar 68.000 kr
Erlendur Þjálfari
Innifalið er hádegismatur, tvisvar á ís á dag, ferðir í sund og keila.
Upplýsingar og skráning í gegnum vilhelmmar@bjorninn.com.
Lámarksþáttaka eru 10 börn til að námskeið geti átt sér stað