Hokkískautaskólinn byrjar á sunnudag!

01/09/2016

Hokkískautaskólinn byjar á sunnudaginn kl 12:00. Rannsóknir sýna að íshokkí er ekki síður frábær íþrótt fyrir stelpur en stráka.  Í vetur verður Hokkískautaskólinn miðvikudögum kl 17:30-18:45 og á sunnudögum frá 12:00-12:45.  Eins og síðustu ár verður Andri Freyr Magnússon skautaskólastjóri SR!

Allir á ísinn!
Frekari upplýsingar um hokkískólann má síðu Skautaskólans.