Innanfélagsmót laugardaginn 28. okt.

26/10/2017

Á laugardaginn 28. okt fer fram hjá okkur í SR innanfélagsmót fyrir keppendur í félagalínunni. Dagskránna og keppnisröðina má finn hér að neðan.

Við minnum keppendur á að mæta tímanlega, fyrstu hópurinn mætir 45 mín fyrr en aðrir hópar mæta 60 mín fyrr en áætlað er að þeir eigi að vera á ísnum. Keppendur eiga að mæta tilbúnir til að fara hita upp fyrir keppnina, með hárið greitt frá og búninga í góðu lagi.  Foreldrar eru beðnir um að vera ekki inn í klefum á meðan keppni fer fram.

Dagskrá:

08:00-08:50 6 og 8 ára og yngri
08:50-09:45 10 ára og yngri
09:45-10:05 Heflun
10:05-10:40 12 ára og yngri
10:40-11:10 Stúlkna- og unglingaflokkur
11:10-11:40 Verðlaunaafhending

Keppendur í keppnisröð.

6 ára og 8 ára og yngri
Upphitunarhópur 1 
1 Helga Viktoría B. Thoroddsen 6 ára og yngri
2 Emilía Brá Leonsdóttir 6 ára og yngri
3 Kristina Mockus 6 ára og yngri
1 Brynjar Ólafsson 8 ára og yngri (drengjaf)
1 Elísabet Agla Svavarsdóttir 8 ára og yngri
2 Helena Katrín Einarsdóttir 8 ára og yngri
3 Ylfa Karen Guðbjörnsdóttir 8 ára og yngri

Upphitunarhópur 2 
4 Jóhanna Valdís Branger 8 ára og yngri
5 Kolbrún Jóhanna Sveinsdóttir 8 ára og yngri
6 Elín Erla Dungal 8 ára og yngri
7 Sólveig Kristín Haraldsdóttir 8 ára og yngri
8 Katla Líf Logadóttir 8 ára og yngri
9 Unnur Þorbjörg Ragnarsdóttir 8 ára og yngri
10 Ilma Kristín Stenlund 8 ára og yngri
11 Sigurbjörg Sara Eiríksdóttir 8 ára og yngri
12 Bára Margrét Guðjónsdóttir 8 ára og yngri

10 ára  og yngri
Upphitunarhópur 1 
1 Yrja Gló Grímsdóttir 10 ára og yngri
2 Selma Ósk Sigurðardóttir 10 ára og yngri
3 Hildur Emma Stefánsdóttir 10 ára og yngri
4 Christelle Guðrún Skúladóttir 10 ára og yngri
5 Thelma Rós Gísladóttir 10 ára og yngri
6 Ágústa María Ólafsdóttir 10 ára og yngri
7 Rakel Kara Hauksdóttir 10 ára og yngri

Upphitunarhópur 2 
8 Tanya Ósk Þórisdóttir 10 ára og yngri
9 Embla María Ingvaldsdóttir 10 ára og yngri
10 Ragnheiður Jónasdóttir 10 ára og yngri
11 Embla Hrönn Halldórsdóttir 10 ára og yngri
12 Hanna Falksdóttir Krueger 10 ára og yngri
13 Eva Lóa Dennisdóttir Gamlen 10 ára og yngri

12 ára  og yngri
Upphitunarhópur 1 
1 Bríet Eriksdóttir 12 ára og yngri
2 Hanna Dís Heimisdóttir 12 ára og yngri
3 Herdís Anna Ólafsdóttir 12 ára og yngri
4 Þórunn Gabríella Rodriguez 12 ára og yngri
5 Jagoda Magdalena Berczynska 12 ára og yngri
6 Thelma Berglind Jóhannsdóttir 12 ára og yngri
7 Emma Sóley Þórsdóttir 12 ára og yngri

Stúlkna- og unglingahópur 
Upphitunarhópur 1 
1 Emilía Dögg Stefánsdóttir Steed Stúlknaflokkur
2 Amanda Sigurðardóttir Stúlknaflokkur
3 Sara Diem Hoai Nguyen Stúlknaflokkur
4 Bryndís Bjarkadóttir Stúlknaflokkur
1 Ester Ósk Andradóttir Unglingaflokkur