Kristalsmótið helgina 4.-5. nóvember

06/11/2017

Um síðastliðna helgi fór fram Kristalsmót Bjarnarins og heppnaðist það afar vel. Okkar keppendur stóðu sig einstaklega vel og náðu nokkrir á pall.

6 ára og yngri stúlkur: Kristina Mockus var í 1. sæti og Emilía Brá Leonsdóttir í 2. sæti.

8 ára og yngri drengir: Brynjar Ólafsson var í 1. sæti.

10 ára og yngri stúlkur: Eva Lóa Dennisdóttir Gamlen var í 1. sæti, Yrja Gló Grímsdóttir í 2. sæti og Thelma Rós Gísladóttir í 3. sæti.

12 ára og yngri stúlkur: Herdís Anna Ólafsdóttir var í 2. sæti.

Stúlknaflokkur: Amanda Sigurðardóttir var í 1. sæti og Bryndís Bjarkadóttir í 3. sæti.

Unglingaflokkur: Ester Ósk Andradóttir var í 2. sæti.

Keppendur laugardagsins

Keppendur sunnudagsins