Ársmiðar SR-íshokkí komnir í sölu

06/09/2018

Ársmiðarnir eru komnir í sölu fyrir heimaleiki SR í Hertz-deildinni tímabilið 2018-2019. Það verða 8 heimaleikir spilaðir í Laugardalnum:

SR-Björninn þriðjudagur 2. október 19:45
SR-SA laugardagur 27. október 16:45
SR-Björninn föstudagur 2. nóvember 19:45
SR-SA þriðjudagur 27. nóvember 19:45
SR-Björninn þriðjudagur 4. desember 19:45
SR-Björninn þriðjudagur 22. janúar 19:45
SR-SA laugardagur 26. janúar 16:45
SR-SA þriðjudagur 5. mars 19:45

Ársmiðinn kostar einungis 6.000 kr. og er hægt að panta hér.
Áfram SR!

Instagram SR-íshokkí

  • Það er ekki oft sem okkur þykir gaman að sjá SR-inga í öðru en bláu - þetta er undantekningin. 
Hún Andrea okkar, 12 ára markvörðurinn knái, er í dag á leið á International Children's Winter Games sem fram í Lake Placid, Bandaríkjunum. 
Akureyrarbær og ÍBA senda íshokkílið kvenna fæddum 2004-2006 á mótið og var Andreu boðið með ásamt tveimur Bjarnarstelpum.
Við óskum Andreu og öllu liðinu góðs gengis. 
Áfram Akureyri!

Nánar