Ársmiðar SR-íshokkí komnir í sölu

06/09/2018

Ársmiðarnir eru komnir í sölu fyrir heimaleiki SR í Hertz-deildinni tímabilið 2018-2019. Það verða 8 heimaleikir spilaðir í Laugardalnum:

SR-Björninn þriðjudagur 2. október 19:45
SR-SA laugardagur 27. október 16:45
SR-Björninn föstudagur 2. nóvember 19:45
SR-SA þriðjudagur 27. nóvember 19:45
SR-Björninn þriðjudagur 4. desember 19:45
SR-Björninn þriðjudagur 22. janúar 19:45
SR-SA laugardagur 26. janúar 16:45
SR-SA þriðjudagur 5. mars 19:45

Ársmiðinn kostar einungis 6.000 kr. og er hægt að panta hér.
Áfram SR!

Instagram SR-íshokkí

  • Það er ávísun á spennandi og skemmtilegan leik þegar SR og Björninn mætast - leikurinn í kvöld var engin undantekning. 
Eins og í hinum viðureignum okkar í vetur réðust úrslitin ekki fyrr en í blálokin. Þurfti til framlengingu til að ná fram úrslitum en Patrik Podsedníček skoraði gullmark eftir eina mínútu og 19 sekúndur og tryggði okkur þar með sigur.
Mörk SR:
Bjarki Reyr (stoðs. Miloslav Racansky og Robbie Sigurdsson)
Andri Freyr (stoðs. Styrmir Steinn Maack)
Patrik Podsedníček (stoðs. Andri Freyr og Robbie Sigurdsson)
Styrmir Friðriksson (stoðs. Sölvi Freyr og Patrik Podsedníček)
Miloslav Račanský (stoðs. Robbie Sigurdsson)
Miloslav Račanský (stoðs. Patrik Podsedníček og Robbie Sigurdsson)
Gullmarkið
Patrik Podsedníček (stoðs. Sölvi Freyr)
Arnar Hjaltested varði 29 skot í markinu.

Nánar