Ársmiðar SR-íshokkí komnir í sölu

06/09/2018

Ársmiðarnir eru komnir í sölu fyrir heimaleiki SR í Hertz-deildinni tímabilið 2018-2019. Það verða 8 heimaleikir spilaðir í Laugardalnum:

SR-Björninn þriðjudagur 2. október 19:45
SR-SA laugardagur 27. október 16:45
SR-Björninn föstudagur 2. nóvember 19:45
SR-SA þriðjudagur 27. nóvember 19:45
SR-Björninn þriðjudagur 4. desember 19:45
SR-Björninn þriðjudagur 22. janúar 19:45
SR-SA laugardagur 26. janúar 16:45
SR-SA þriðjudagur 5. mars 19:45

Ársmiðinn kostar einungis 6.000 kr. og er hægt að panta hér.
Áfram SR!