Aðalfundur SR-íshokkí

08/05/2019

Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur íshokkídeild verður haldinn fimmtudaginn 23. maí n.k.
í Skautahöllinni í Laugardal og hefst kl 20:00.

Efni fundar
Venjuleg aðalfundarstörf
Kosning stjórnar
Önnur mál