Íshokkískólinn er að byrja!

24/08/2020
Já þið heyrðuð hvað hún sagði – Íshokkískólinn er að byrja og verður á eftirfarandi tímum í vetur:
– Þriðjudagar kl. 17:15-18:15
– Föstudagar kl.17:15-18:15

– Sunnudagar kl. 12:00-12:45

Frítt að prófa og allur búnaður á staðnum. Frábær íþrótt fyrir stelpur og stráka á öllum aldri. Allar nánari upplýsingar hér!