Covid takmarkanir

07/04/2021
Ekki hefur það farið fram hjá neinum að takmarkanir á íþróttastarfi hefur komið niður á okkar íþróttafélagi.
Því miður höfum við ekki haft tök á því að halda úti æfingum fyrir skautaskóla, unglingahóp ásamt fleiri hópum. Við minnum forráðarmenn á að fylgjast vel með upplýsingum á sportabler um hvenær æfingar geta byrjað aftur.
Hlökkum til að sjá alla aftur, vonandi sem fyrst!