Íshokkískólinn byrjar í dag

23/08/2023

Íshokkískólinn byrjar í dag, 23. ágúst, kl. 17.15. Mæting 16.45.

Allir velkomnir að koma og prófa. Allur búnaður á staðnum.
Þjálfarar okkar taka vel á móti öllum.

Verið velkomin í Skautahöllina – best geymda leyndarmál Laugardalsins.
Allar nánari upplýsingar um Íshokkískóla SR hér.