SR-mótið 2024

12/03/2024

Núna er að líða að SR-mótinu í listskautum. Mótið er haldið í Skautahöllinni í Laugardal dagana 20.-21. apríl og hlakkar okkur mikið til að taka á móti öllum þeim iðkendum sem ætla sér að keppa á þessu móti. Hér fyrir neðan má finna allar upplýsingar um mótið:

Mótstilkynning