Blog Archives

Æfingar falla niður hjá íshokkídeild

08/10/2020

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur nú ákveðið að beina þeim tilmælum til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu að stöðva allt íþróttastarf til 19. október n.k. Allar íþróttaæfingar hjá okkur í íshokkídeild SR, bæði innan- og utandyra í öllum aldursflokkum falla því niður frá og með deginum í dag. —- ISI – Icelandic sport authorities have decided to

Nánar…


Andlát: Ingibjörg Hermannsdóttir

20/07/2019

Þann 5 júlí sl. lést Ingibjörg Hermannsdóttir eftir stutt veikindi. Félagsmenn og leikmenn íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur voru margir þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa þekkt Ingibjörgu.  Hún kom inn í félagið til að fylgjast með barnabarni sínu, Daníel Magnússyni, sem æfði upp alla yngri flokka SR ásamt því að spila með Meistaraflokki karla áður en hann

Nánar…


Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur

01/06/2019

Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 13. júní n.k. í Skautahöllinni í Laugardal og hefst kl 20:00. Efni fundar: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning stjórnar Önnur mál Kveðja Stjórnin


U14 gerði góða ferð til Akureyrar!

Um nýliðna helgi fór U14 lið SR (4.flokkur) til Akureyrar að taka þátt í einu af Íslandsmótunum sem haldin eru fyrir þennan aldurshóp.  Að vanda var gist í Skjaldarvík þar sem SR-ingar hafa gert sig heimkomna þar nyrðra.  Lið SR var mjög ungt eða leikmenn á aldrinum 10 til 13 ára og var því við

Nánar…


SR-ingar flögguðu í dag!

Það er óhætt að segja að SR-ingar hafa tilefni til að gleðjast um þessar mundir enda er skautatímabilið að byrja af fullum krafti hjá báðum deildum félagsins og mikil stemmning er yfir félaginu enda margt jákvætt í gangi. Aðalstjórn ákvað á dögunum að splæsa í fána fyrir félagið svo að hægt væri að flagga þegar tilefni

Nánar…


Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur

29/05/2018

Boðað er hér með til Aðalfundar Skautafélags Reykjavíkur. Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarstarfa vinsamlegast gefið ykkur fram við eða hafið samband við Sigurð Kristinsson sigurdur@skautafelag.is eða aðra stjórnamenn. Hægt er að skoða lög félagsins hér á vefnum. Aðalfundurinn verður haldinn í félagsaðstöðu Skautafélagsins í

Nánar…


Aðalfundur íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur

15/05/2018

Boðað er hér með til Aðalfundar íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur.  Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarstarfa vinsamlegast gefið ykkur fram eða hafið samband við núverandi stjórnarfólk. Hægt er að skoða lög félagsins hér á vefnum. Aðalfundur íshokkídeildarinnar verður haldinn í félagsaðstöðu Skautafélagsins í Skautahöllinni í Laugardal

Nánar…


Melabúðarmótið hjá 5, 6 og 7.flokki um helgina

Melabúðarmótið, síðasta 5.6.7. flokks íshokkímót vetrarins, verður haldið hjá Skautafélagi Reykjavíkur í Skautahöllinni Laugardal. Mótið er búið að vera í undirbúningi hjá þjálfurum og foreldrafélaginu í einhvern tíma. Nýjar treygjur voru afhentar í dag og eiga krakkarnir eftir að taka sig vel út í þeim í leikjum helgarinnar. Við hvetjum alla til að skella sér

Nánar…


Æfingar næsta sunnudag falla niður hjá íshokkídeild

08/02/2018

Næsta sunnudag verður U18 landslið Íslands með æfingu í Skautahöllinni í Laugardal frá kl. 8 til kl.10 og tekur listhlaupadeild við til kl. 13:00 með mótahald og því verða engar æfingar þennan sunnudag hjá íshokkídeild í Skautahöllinni. Stjórn deildarinnar biðst afsökunar á því hversu seint þessar upplýsingar berast.


Æfingar falla niður föstudag og sunnudag vegna móta

Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum að Reykjavík International Games verður haldið núna um næstkomandi helgi.  Ein af keppnisgreinum mótsins er listhlaup á skautum og verður sá hluti mótsins haldinn á okkar heimavelli, Skautahöllinni í Laugardal.  Einnig á sama tíma verða 5,6 og 7.flokkur íshokkídeildarinnar á Frost-mótinu á Akureyri.  Þetta þýðir að það verða

Nánar…