Æfingar falla niður hjá íshokkídeild
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur nú ákveðið að beina þeim tilmælum til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu að stöðva allt íþróttastarf til 19. október n.k. Allar íþróttaæfingar hjá okkur í íshokkídeild SR, bæði innan- og utandyra í öllum aldursflokkum falla því niður frá og með deginum í dag. —- ISI – Icelandic sport authorities have decided to