Blog Archives

Skautasýningar um helgina

Í tilefni af Íþróttaviku Evrópu, #BeActive á vegum ÍSÍ, standa íshokkí- og listskautadeild SR að stuttum og skemmtilegum sýningum á almenningstíma um helgina til að kynna íþróttirnar. Nánar um sýningarnar: Komdu að skauta í Skautahöllinni í Laugardal um helgina og sjáðu listskautasýningu og íshokkí í stuttum en spennandi atriðum milli kl. 14.15-14.30. Bæði laugardag og

Nánar…


Komin heim í SR

Karítas Sif Halldórsdóttir byrjaði íshokkíferilinn sem sóknarmaður í SR 15 ára gömul. Hún flutti sig yfir í Björninn þar sem SR var ekki með kvennalið á þeim tíma og varði þar megninu af sínum ferli í markinu. Nú er hún aftur komin heim í SR og auk þess að spila með kvennaliðinu tekur hún virkan

Nánar…


Setja markið hátt í kvennaliði SR

Arna Björg Friðjónsdóttir og Heiður Þórey Atladóttir eru vinkonur úr Seljahverfi. Þær kynntust í götugrilli og eru búnar að vera bestu vinkonur síðan í 6. bekk í Seljaskóla. Þær spila með U16 og kvennaliði SR. En hvernig kom til að þær byrjuðu saman í íshokkí? Arna: „Við byrjuðum fyrir nákvæmlega tveimur árum, í september 2019.

Nánar…


15 ára landsliðsmarkvörður í kvennaliði SR

Andrea Diljá fékk markmannshlutverkið hjá nýju kvennaliði SR óvænt í fangið á síðasta tímabili, þá aðeins 14 ára gömul. Þar stóð hún sig með eindæmum vel og er nú að fara með kvennalandsliði Íslands að spila á Ólympíuumspili í Nottingham í Bretlandi 7.-10. október. Andrea hefur staðið milli stanganna í gegnum yngri flokka SR og ekki

Nánar…


Leikdagur – viðtal við Ómar Frey

Ómar Freyr er mættur eftir tveggja ára útlegð í uppsveitum Borgarfjarðar og ætlar að spila með SR í vetur. Sjálfur segist hann vera engum líkur. En er hann glaður að vera kominn aftur í Laugardaglinn?  „Það er bara geggjað, gott að vera kominn í þetta umhverfi og hitta alla strákana aftur“ segir Ómar. Gleymdi hann

Nánar…


Sölvi snýr aftur

Sölvi Freyr Atlason er kominn heim eftir tveggja ára dvöl í N-Finnlandi, hjá Roki klúbbnum í Rovaniemi. Sölvi mun spila með uppeldisfélagi sínu á komandi tímabili en Herzt-deildin hefst núna á laugardaginn þegar SA sækir SR heim í Laugardalinn.   Þótt Sölvi sé ungur að árum, aðeins 21 árs, hefur hann heilmikla leikreynslu. Hann hefur

Nánar…


Nýtt Reykjavíkurmót í íshokkí

Fyrsta helgi Reykjavíkurmóts í íshokkí U16 og yngri fór fram um síðustu helgi. Reykjavíkurmótið er glænýtt mót í samstarfi SR, Fjölnis og ÍBR. Mótið var spilað sem hraðmót, 3 á 3 á hálfum ís langveginn. Með þessu fyrirkomulagi fengu leikmenn flokkanna mikinn spilatíma, hraðan leik, margar sendingar og mörg færi. Þar af leiðandi fengu markmenn

Nánar…


Axel Orongan genginn til liðs við SR

Axel Orongan er nýr liðsmaður SR. Það er engum blöðum um það að fletta að Axel er mikill liðsstyrkur fyrir SR enda stiga- og markahæsti leikmaður Hertz-deildar karla síðasta tímabil. Við tókum létt spjall við þennan nýjasta leikmann okkar. Nú var undirbúningstímabilið að klárast – hvernig líst þér á hópinn og hvernig er andinn? „Hópurinn

Nánar…


Kristín tekur við Íshokkískóla SR

Nýr umsjónarþjálfari Íshokkískóla SR er Kristín Ómarsdóttir leikmaður kvennaliðs SR. Kristín sá um íshokkí- og leikjanámskeiðin okkar í sumar við mjög góðan orðstír. Það er mikill fengur fyrir okkur að fá Kristínu til liðs við þjálfarateymið enda fáir íslenskir þjálfarar sem hafa meiri reynslu af skautakennslu. Eins og áður sagði hefur Kristín mikla þekkingu og

Nánar…


Íshokkískólinn byrjar 25. ágúst!

Íshokkískólinn hefst í næstu viku, miðvikudaginn 25. ágúst!   Hlökkum til að taka á móti hressum krökkum í Laugardalnum á miðvikudögum kl. 16.30-18.30 og laugardögum kl. 11.15-13.15   Frítt að prófa í 2-3 skipti og við getum lánað allan hlífðarbúnað, skauta og hjálm.   Umsjónarþjálfari Íshokkískóla SR er Kristín Ómarsdóttir leikmaður kvennaliðs SR – með

Nánar…