Ný stjórn íshokkídeildar
Nú á dögunum var haldinn aðalfundur íshokkídeildar í félagsaðstöðunni í Skautahöllinni í Laugardal. Fremur fámennt en góðmennt var á fundinum. Helgi Páll Þórisson var kosinn fundarstjóri og Sandra Jóhannsdóttir var kosin fundarritari með öllum atkvæðum. Farið var strax í hefðbundin aðalfundarstörf svo sem skýrslu stjórnar sem Eggert Steinsen, fráfarandi formaður, fór yfir starf deildarinnar