Blog Archives

SR mótið

Skautahöllin iðaði af lífi um helgina þegar 67 keppendur, þar af 36 SR-ingar, tóku þátt í SR-mótinu. ​ 6 ára og yngri 8 ára og yngri 10 ára og yngri  12 ára og yngri 1. sæti: Sara Laure Idmont Skúladóttir LSR 2. sæti: Edil Mari Campos Tulagan, Fjölni 3. sæti Ágústa Fríður Skúladóttir, LSR 12

Nánar…


Ný stjórn listskautadeildar og skautastjóri

Þann 28. apríl fór fram aðalfundur LSR þar sem farið var yfir árið 2021 með skýrslu stjórnar og ársreikningum. Aðalheiður Atladóttir, Alida Ósk Smáradóttir, Anna Kristín Jeppesen, Elín Gautadóttir, Eva Dögg Benediktsdóttir, Linda Vilhjálmsdóttir og Rut Hermannsdóttir buðu sig áfram fram í stjórn. Ný inn í stjórn er Rebekka Sif Kaaber. Anna Gígja Kristjánsdóttir færir

Nánar…


Aðalfundi Listhlaupadeildar SR frestað

24/03/2021

Aðalfundi Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur, sem fara átti fram fimmtudaginn 25. mars, hefur verið frestað um óákveðinn tíma, vegna Covid-smita, sem komið hafa upp hjá iðkendum félagsins. The annual LSR meeting scheduled for Thursday, March 25th, has been postponed, because of skaters being diagnosed positive for Covid.


Skautaskóli

Skráning hafin í skautaskóla LSR

Gleðilega hátíð! Nú styttist óðfluga í nýtt ár og er því ekki seinna vænna en að byrja að skipuleggja tómstundir barnanna. Miðvikudaginn 6. janúar mun skautaskólinn hjá Skautafélagi Reykjavíkur listhlaupadeild byrja og eru allir velkomnir í prufutíma. Skautaskólinn okkar er fyrir börn á aldrinum 3 – 10 ára og eru æfingar á miðvikudögum frá klukkan

Nánar…


Benjamin gestaþjálfari LSR

28/08/2020

Benjamin Naggiar er ítalskur gestaþjálfari sem verður hjá LSR þangað til Colette Brabant kemur til starfa. Hann æfði á Ítalíu og í Bandaríkjunum og hefur þjálfað í Ítalíu, Kína og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Benjamin keppti í listhlaupi para, þar sem hann náði verðlaunasætum í alþjóðlegum keppnum. Síðar færði hann sig yfir í ísdans. Hann tekur

Nánar…


Skautaskóli LSR að byrja!

Skráning er hafin fyrir skautaskóla og unglinganámskeið. Fríir prufutímar eru í skautaskóla 26. ágúst klukkan 17:30-19:15 og 29. ágúst klukkan 11:30-13:15. Kennsla hefst svo fyrir skráða iðkendur miðvikudaginn 2. september. Unglinganámskeið verða á miðvikudögum klukkan 18:30-19:45 og sunnudögum: 16:45-18:00 Nánari upplýsingar um skautaskóla eru hér: https://skautafelag.is/list/skautaskoli-listhlaupadeildar/ Nánari upplýsingar um unglinganámskeið eru hér:  https://skautafelag.is/list/unglinganamskeid/ Skráning fer

Nánar…


Sumarskautaskóli LSR byrjar í vikunni

Hinn geysivinsæli sumarskautaskóli LSR byrjar í vikunni. Námskeiðin verða í júní, júlí og í ágúst eins og hefð er fyrir, og er fyrir alla krakka á aldrinum 4 til 11 ára. Staðsetning námskeiðanna er í Skautahöllinni í Laugardal. Námskeiðin samanstanda af: Kennslu í grunnskautun og öryggisatriðum. Kynningu á grunnatriðum í listhlaupi á skautum. Upphitun, teygju-

Nánar…


Ný stjórn LSR

08/05/2020

Aðalfundur LSR fór fram í gær og hefur ný stjórn tekið til starfa: Anna Gígja Kristjánsdóttir, formaður, Selma Gísladóttir, varaformaður, Elín Gautadóttir, gjaldkeri, Eva Dögg Benediktsdóttir, ritari, Rut Hermannsdóttir, meðstjórnandi, Aðalheiður Atladóttir, varamaður, Ólafur S.K. Þorvaldz, varamaður, Sigríður Helga Sveinsdóttir, varamaður. Meðal þess sem rætt var um á fundinum: Beðið er svara frá ÍBR um

Nánar…


Æfingagjöld á tímum COVID-19

02/04/2020

Kæru iðkendur og aðstandendur Listhlaupadeildar SR. Hefðbundið íþróttastarf liggur niðri og mikil óvissa ríkir um hvenær starfið getur hafist að nýju. Þjálfarar okkar hafa verið duglegir að bregðast við aðstæðum, setja upp æfingaáætlanir og nú bætast fjaræfingar við og mun bæði halda áfram á meðan samkomubannið er í gildi. Virkilega ánægjulegt er að sjá dugnaðinn

Nánar…


Aðalfundi Listhlaupadeildar frestað

15/03/2020

Aðalfundi Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur, sem fara átti fram á fimmtudaginn, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Æfingar falla niður á morgun, mánudag vegna fundahalda um áframhald æfinga. Kveðja, Stjórn LSR