
SR mótið
Skautahöllin iðaði af lífi um helgina þegar 67 keppendur, þar af 36 SR-ingar, tóku þátt í SR-mótinu. 6 ára og yngri 8 ára og yngri 10 ára og yngri 12 ára og yngri 1. sæti: Sara Laure Idmont Skúladóttir LSR 2. sæti: Edil Mari Campos Tulagan, Fjölni 3. sæti Ágústa Fríður Skúladóttir, LSR 12