Blog Archives

Markaðsdagur- Market day

Markaðsdagur verður haldinn miðvikudaginn 03.03.2021. Milli klukkan 16-18:30 í skautahöllinni í laugardal. Undir stúku verða sett upp borð og fataslá þar sem forráðarmenn/iðkendur geta komið með t.d. kjóla, skauta, (heillegar) sokkabuxur, pils og hlífar eða annan skautabúnað og selt. Ekki verður posi á staðnum – einungis peningur eða millifærslur. Enginn starfsmaður verður á markaðinum heldur

Nánar…


Skautaskólanámskeið 2021

01/02/2021

Skautaskóli – Unglingahópur – Fullorðinsnámskeið. Skráning er hafin á skautanámskeið fyrir byrjendur á öllum aldri. Vorönn hefst 1. febrúar. Námskeiðalýsingu má finna inni á heimasíðu okkar www.skautafelag.is/list Skráning á námskeið fer fram í gegnum https://www.sportabler.com/shop/sr Hlökkum til að sjá ykkur 🙂 .    


Reykjavíkurleikarnir 2021

26/01/2021

Æfingar falla niður hjá Listhlaupadeild Skautafélags Reykjavíkur Föstudaginn 29.01 og Laugardaginn 30.01 vegna RIG 2021 sem haldið er í Skautahöllinni í Laugardal. Hvetjum krakkana okkar, áfram SR !


Unglingahópur

ATH. breyttur æfingatími hjá unglingum og fullorðnum

Vegna fjöldatakmarka í húsi verðum við að færa tímabundið æfingatíma hjá fullorðnum og unglingum á sunnudögum. Tími æfinga verður klukkan 17:30 – 18:45 (afís fyrir unglingahóp 18:55-19:30). Þetta verður uppfært í Sportabler og gildir  til 1 febrúar og þá verður staðan endurmetin.