Blog Archives

KFC Mótið

21/04/2016

Dagskrá er klár: KFC Mótið – KFC 2016 Liðin eru klár: SR 567 Roster Þetta verður frábært og minni lika á skráningi í kaffi á batta sem er finna á þessum hlekkum: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1jKjjA3X3jrVWc4kaBXL0arIvEwvVnuUg4MvcvC4NsVw/edit#gid=0 Þetta verður frábært og ennþá meira geggjað. Áfram SR og allir frábæru krakkar okkar.


Æfingar falla niður vegna RIG

Góðan daginn Því miður falla allar æfingar niður hjá okkur öllum flokkum föstudaginn 23 og laugardaginn 24 jan, vegna RIG, Reykjavík International Games. 6. & 7. flokkur + skautaskólanum er boðið í Egilshöll til að spila við Björninn, sunnudaginn 24, við byrjum 10:25, mæting 10:00. 4. & 5.flokkur fara lika í Egilshöll, þenna sama sunnudag,

Nánar…


Janúar 2016

SR óskar ykkur öllum gleiðlegt nýtt ár !!! Janúar hjá okkur er ansi vel pakkaður eins og fólkið og götuni mundi orða það. Það er leikur, U20 landsliðið fer til Mexico og margt margt fleira. Ein svona litur þetta út eins og er. SR og Björninn erum að fara hittast á fimtudaginn til að klára

Nánar…


SR Jól Laugardaginn 19 desember

Það verður nog um að vera á morgun: 09:10 – 09:55 Leikur 4.flokkur vs. foreldrum + leynigestum 10:00 – 10:45 leikur 5.flokkur vs. foreldrum + leynigestum 10:50 – 11:15 Leikur 6. & 7.flokkur vs. foreldrum 11:15 – 11:30 Heflun 11:30 – 12:45 Jólaskautar allir að skauta og höfum gaman. Með allir meina ég með öllum  systkini,

Nánar…


Jólamót í Laugardalnum

Á laugardaginn 12 des verður haldið Jólamót fyrir 4. & 5.flokk. Þetta mót er haldið í samvinnu með Birninum. Við stefnum á því að hafa 5 blönduð lið sem öll spila 4 leiki hvor, þrautakeppni og svo að lokum pizzupartý og léttan jólapakka halda keppendum. 6. & 7.flokkur fer svo á sunnudaginn 13 des í

Nánar…


Bandý mót hjá HK

Bandýdeild HK bauð SR ásamt Birninum í heimsókn til að keppa á haustmóti í Digraneshöllini. SR mættu til leiks með 2 lið í yngri og stóðu sig bæði liðin okkar sig frábærlega vel og það munaði aðeins einu marki að það yrði SR á móti SR í úrslitaleiknum, enn það því miður tóks það ekki.

Nánar…


4.flokkur á Akureyri

4.flokkur okkar for um helgina norður á Akureyri til að keppa á Bautamótinu sem SA heldur á hverjur ári fyrir flokkinn. Lagt var á stað beint eftir skóla á föstudegi og keyrt á tveimur bílum með 6 krakka í hverjum bíl og var Milos og Ragnar í einu og kokkarnir Gina og Kjartan á hinum.

Nánar…