Blog Archives

Bikarmót ÍSS í Skautahöllinni Laugardal

Bikarmót Skautasambands Íslands fór fram um síðastliðna helgi í höllinni okkar hér í Laugardalnum. Um 50 stúlkur kepptu að þessu sinni í 8 keppnisflokkum. Á laugardeginum luku keppendur í flokkum Intermediate Novice og Intermediate Ladies. Í intermediate Novice var það Edda Steinþórsdóttir sem bar sigur úr býtum, Natalía Rán Leonsdóttir tók annað sætið og Ólöf

Nánar…


Námskeið í Skautaskóla hefjast 10.október!

Námskeið í skautaskóla hefjast 10.október en þar eru allir krakkar frá 3ja ára aldri boðnir velkomnir. Hópnum er skipt í smærri hópa inni á ísnum, eftir aldri og getu og ættu því allir að fá þjálfun við hæfi. Iðkendur hafa val um að skrá sig einu sinni eða tvisvar í viku og endar önninni með

Nánar…


Haustmót ÍSS

Síðastliðna helgi fór fram fyrsta mót vetrarins á vegum Skautasambands Íslands. Haustmótið fór fram á Akureyri og átti SR 18 keppendur á mótinu sem allir stóðu sig með stakri prýði. Samkvæmt nýjum keppnisreglum í flokkunum Chicks og Cubs er keppendum ekki lengur raðað í verðlaunasæti í þeim flokkum. Þess í stað fá allir keppendur viðurkenningu

Nánar…


Skráning í sumarbúðir LSR er hafin!

17/05/2018

Kæru foreldrar og forráðamenn, núna er skráningin í sumarbúðirnar hjá framhaldshópunum hafin. Endilega skráið iðkendur sem fyrst þar sem að vikurnar eru ódýrari ef skráð er fyrir 1. júní og ef teknar eru allar 6 vikurnar þá er 10% afsláttur af heildarkostnaði. Búið er að opna fyrir skráningu í sumarbúðir fyrir framhaldsiðkendur listhlaupadeildar SR.  Sumarbúðirnar eru

Nánar…


Vorsýning Listhlaupadeildar 2018

Vorsýning LSR var haldin með pompi og pragt sunnudaginn 13.maí. Þema sýningarinnar var Lala Land og tóku allir iðkendur deildarinnar þátt í sýningunni. Sýningin var glæsileg eins og við var að búast eftir miklar æfingar síðustu daga. Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru fyrir félagið á þessarri frábæru sýningu, en fleiri myndir má

Nánar…


Ný stjórn listhlaupadeildar

02/05/2018

Á dögunum var haldinn aðalfundur Listhlaupadeildar. Þar var að venju farið yfir veturinn sem leið og það sem er framundan hjá deildinni næsta vetur. Kosið var í nýja stjórn, en Leon Hafsteinsson ákvað að láta af störfum sem formaður deildarinnar og koma inn í stjórn sem varamaður í staðin. Ingunn Þorláksdóttir sem sinnt hefur hlutverki

Nánar…


Aðalfundur Listhlaupadeildar SR

04/04/2018

Aðalfundur listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 12 apríl kl.20:00 í félagsaðstöðu skautafélagsins (fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni Laugardal). Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í listhlaupadeildinni eru beðnir um að boða framboð sitt og senda póst á list@skautafelag.is fyrir 11. Apríl Dagskrá fundarins: 1. Kosinn fundarstjóri og aðrir

Nánar…


SR-mótið, dregið hefur verið í keppnisröð!

07/02/2018

Dregið hefur verið í keppnisröð fyrir SR-mótið sem fer fram nú um helgina, 10.-11.febrúar!   LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR KL. 8:20-8:50, 6 ÁRA OG YNGRI, 8 ÁRA OG YNGRI Upphitunarhópur 1 Ylfa Rún Guðmundsdóttir LSA Kristina Mockus LSR Upphitunarhópur 2 Brynjar Ólafsson LSR Helena Katrín Einarsdóttir LSR Ilma Kristín Stenlund LSR Elín Erla Dungal LSR Sigurlaug Birna Sigurðardóttir LSA

Nánar…


SR-Mótið 10-11.febrúar

04/02/2018

SR-Mótið í listhlaupi á skautum mun fara fram helgina 10-11.febrúar, en mótið er ætlað iðkendum sem keppa í félagalínunni. Það verða æfingar hjá hópi A og skautaskóla, en aðrir hópar sem eiga tíma á laugardeginum fá frí þann dag. Dagskrá og keppendalista má sjá hér fyrir neðan. Athugið að ekki hefur verið dregið í keppnisröð og því

Nánar…


Norðurlandamóti í listhlaupi á skautum lokið!

04/02/2018

Norðurlandamóti í listhlaupi á skautum lauk í dag en þar áttu SR-ingar þrjá keppendur. Viktoría Lind Björnsdóttir lauk keppni á föstudag, en hún endaði í 12. sæti, efst íslenskra keppenda í flokknum Advanced novice. Junior-flokkurinn lauk keppni í gær, laugardag, en Margrét Sól Torfadóttir hafnaði í 17.sæti. Í dag lauk svo Þuríður Björg Björgvinsdóttir en hún

Nánar…