Julie Dunlop og Guillaume Kermen leiða starfið næsta vetur
Það er vor í lofti en við erum þegar farin að huga að næsta vetri. Við erum ótrúlega spennt fyrir komandi tímabili enda höfum við gengið frá samningi við Julie Dunlop um að vera með okkur áfram auk þess sem skrifað hefur verið undir samning við Guillaume Kermen um að stýra starfinu ásamt Julie. Guillaume