Félagið

Sölvi í Finnlandi

Fjarvera Sölva Atlasonar, eins af beittustu sóknarmönnum SR, hefur vakið athygli núna í byrjum þessa tímabils – en hann ákvað að reyna fyrir sér erlendis í vetur. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann verið lykilmaður í SR og var m.a. fimmti stigahæsti leikmaður liðins á síðasta tímabili. Sölvi spilar nú með U20 liði RoKi í

Nánar…


Vinaæfing í skautaskólanum

Kæru foreldrar og iðkendur, miðvikudaginn 16. október verður vinaæfing í skautaskólanum og býðst öllum iðkendum að taka með sér vin á æfingu. Við vonumst til þess að sjá sem flesta á miðvikudaginn. Æfingunni lýkur síðan með 15 mínútna diskó þar sem ljósin verða slökkt og kveikt á nýju diskóljósunum og aldrei að vita nema við

Nánar…


Vetrarmót ÍSS – Mótstilkynning

Ýtið hér til að opna mótstilkynningu.


Kristalsmót Fjölnis

Kristalsmót 2019  sem haldið verður í Skautahöllinni í Egilshöll 19. og 20. október 2019  Skráning í keppni  Skráning og greiðsla keppnisgjalda skulu berast eigi síðar en 10. október. Skráning og forföll skulu tilkynnast á skautastjori@gmail.com og keppnisgjaldið, 3500 kr, skal leggjast inná eftirfarandi reikning: 0528-26-007001 kt: 410897-2029 Vinsamlegast setjið í skýringu: Kristalsmót/nafn keppanda 2019 og

Nánar…


Stelpuíshokkídagurinn 6. október – allir velkomnir

Komdu og prófaðu íshokkí á Alþjóðlegum stelpu íshokkídegi – alveg frítt. Hvar: Skautahöllin Laugardal Hvenær: Sunnudaginn 6. október kl. 11:45-12:45 Fyrir hvern: Stelpur á öllum aldri sem vilja kynnast þessari frábæru íþrótt Kvennalið Reykjavíkur tekur vel á móti öllum byrjendum! Allur búnaður á staðnum, skautar, hjálmar, hlífar og kylfur. Viðburðinn á Facebook


Yfirlýsing stjórnar LSR vegna #jagstarupp

22/09/2019

Yfirlýsing stjórnar Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur: Í framhaldi af frásögnum skautara af reynslu sinni innan skautahreyfingarinnar undir myllumerkinu #jagstarupp, þá vill stjórn Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur lýsa yfir fullum stuðningi við þá skautara sem hafa stigið fram. Margir af þeim skauturum eru iðkendur og þjálfarar hjá SR og erum við þakklát því að þessi umræða sé komin

Nánar…


Viðburðir vetrarins 2019-2020

Móta- og viðburðadagatal LSR 2019-2020 Afreksbúðir ÍSS 27.-31. júlí Skautahöllin á Akureyri Keppnislína (AdvNov, Jnr og Snr) Grunnpróf LSR 8.-11. ágúst Skautahöllin í Laugardal Félaga- og keppnislína Skautaskóli fellur niður, Haustmót 7. September Skautahöllin í Laugardal Skautaskólinn Haustmót ÍSS 6.-8. september Skautahöllin í Laugardal Keppnislína Skautaskóli fellur niður, hokkímót 14. september Skautahöllin í Laugardal Skautaskólinn

Nánar…


Haustmót ÍSS í Skautahöllinni Laugardal

Um helgina fer fram fyrsta mót vetrarins, Haustmót ÍSS sem er fyrsta mótið í bikarmótaröð sambandsins. Á mótinu keppa 13 iðkendur Skautafélags Reykjavíkur og langar okkur að hvetja alla til að koma og hvetja keppendur áfram. Félagið er með keppendur í Chicks, Cubs, Basic Novice, Intermediate Ladies og Advanced novice. Hægt er að nálgast dagskrána

Nánar…


Íshokkískólinn er byrjaður

Íshokkíið er að byrja! Komdu og lærðu að skauta hjá okkur í Skautahöllinni Laugardal. Stelpuæfingar alla mánudaga kl. 18:15-19:15. Fyrir byrjendur og lengra komna á öllum aldri. Íshokkískóli SR fyrir alla byrjendur – stráka og stelpur – þriðjudaga kl. 18-19 – föstudaga 17.30-18.15 – sunnudaga 11.45-12.45 Frábærir þjálfarar taka vel á móti öllum byrjendum. Hægt

Nánar…


Andlát: Ingibjörg Hermannsdóttir

20/07/2019

Þann 5 júlí sl. lést Ingibjörg Hermannsdóttir eftir stutt veikindi. Félagsmenn og leikmenn íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur voru margir þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa þekkt Ingibjörgu.  Hún kom inn í félagið til að fylgjast með barnabarni sínu, Daníel Magnússyni, sem æfði upp alla yngri flokka SR ásamt því að spila með Meistaraflokki karla áður en hann

Nánar…