Félagið

Jólaball í Skautahöllinni 14. desember

Allir velkomnir á árlegt Jólaball Skautafélags Reykjavíkur og Skautahallarinnar í Laugardal sem verður haldið laugardaginn 14. desember kl. 16:30-19:00. Skautað í kringum jólatréð undir ljúfum jólatónum. Að sjálfsögðu kíkja jólasveinar í heimsókn, skauta með krökkunum og gefa góðgæti. Aðgangur kr. 1.500,- (fyrir þá sem fara inn á ís) Að sjálfsögðu eru allir velkomnir Nánari upplýsingar

Nánar…


Laugardaginn 30. nóvember/Saturday the 30th of November

Við viljum minna á að laugardaginn 30. nóvember falla allar æfingar niður vegna Íslandsmóts. Keppt verður á Íslandsmeistaramóti til Íslandsmeistaratitils í Advanced Novice og Junior. Síðan er líka Íslandsmót barna og unglinga í flokkum Chicks, Cubs, Basic Novice, Intermediate Novice og Intermediate ladies. En við segjum”áfram LSR” og þeir sem hafa áhuga á að horfa

Nánar…


Metfjöldi stelpna á SR mótinu í íshokkí

Um liðna helgi komu yfir 170 íshokkíkrakkar 12 ára ára og yngri saman í Skautahöllinni í Laugardal og spiluðu á SR mótinu. Í ár var metþátttaka stelpna en 55 stelpur frá félögunum þremur tóku þátt. SR-ingar áttu flestar stelpur á mótinu, 26 talsins, yfir 40% leikmanna SR. Við þökkum Fjölni-Birninum og Skautafélagi Akureyrar fyrir komuna.

Nánar…


Laugardaginn 23. nóvember/Saturday the 23rd of November

Við viljum minna á að laugardaginn 23. nóvember falla allar æfingar niður vegna hokkímóts. En við segjum”áfram SR” og þeir sem hafa áhuga á að horfa á mótið þá er um að gera að drífa sig og hvetja okkar lið áfram. Kveðja, þjálfarar og stjórn. We want to remind everyone that Saturday 23rd of November

Nánar…


Vetrarmót ÍSS 2019

Vetrarmót ÍSS fór fram um helgina og stóðu SR-ingar sig mjög vel. Viktoría Lind Björnsdóttir, SR, var í þriðja sæti í Junior með samtals 96,52 stig. Rebekka Rós Ómarsdóttir, SR, var í öðru sæti í Advanced Novice flokki með 74,1 stig Þórunn Lovísa Löve, SR, vann Intermediate Ladies flokkinn með 33,88 stig. Edda Steinþórsdóttir, SR,

Nánar…


Helgi Páll og Ævar Þór þjálfa meistaraflokk SR

Helgi Páll Þórisson var í dag kynntur til sögunnar sem nýr aðalþjálfari karlaliðs SR. Honum til aðstoðar verður Ævar Þór Björnsson. Í byrjun mánaðarins óskaði Milos eftir því að stíga til hliðar sem þjálfari karlaliðs SR og einbeita sér 100% að uppbyggingarstarfi í yngri flokkum félagsins. Honum fannst hann ekki geta sinnt báðum hlutverkum nægilega

Nánar…


SR Kristalsmót

Kristalsmót Fjölnis

20 keppendur frá SR tóku í dag þátt í Kristalsmóti Fjölnis og stóðu sig með prýði.


Sölvi í Finnlandi

Fjarvera Sölva Atlasonar, eins af beittustu sóknarmönnum SR, hefur vakið athygli núna í byrjum þessa tímabils – en hann ákvað að reyna fyrir sér erlendis í vetur. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann verið lykilmaður í SR og var m.a. fimmti stigahæsti leikmaður liðins á síðasta tímabili. Sölvi spilar nú með U20 liði RoKi í

Nánar…


Vinaæfing í skautaskólanum

Kæru foreldrar og iðkendur, miðvikudaginn 16. október verður vinaæfing í skautaskólanum og býðst öllum iðkendum að taka með sér vin á æfingu. Við vonumst til þess að sjá sem flesta á miðvikudaginn. Æfingunni lýkur síðan með 15 mínútna diskó þar sem ljósin verða slökkt og kveikt á nýju diskóljósunum og aldrei að vita nema við

Nánar…


Vetrarmót ÍSS – Mótstilkynning

Ýtið hér til að opna mótstilkynningu.