Félagið

Stelpur spila íshokkí á sunnudag – Global Girls Game

Skautafélag Reykjavíkur tekur þátt í Girls Global Game en það er íshokkíleikur kvenna spilaður um allan heim sömu helgi – hvítir á móti bláum. Leikurinn fer fram í Skautahöllinni í Laugardal sunnudaginn 17. febrúar kl. 11.45-12.45. Við hvetjum íshokkístelpur á öllum aldri til að koma og taka þátt í þessum frábæra viðburði. Að sjálfsögðu eru

Nánar…


SR-mótið fréttir og myndir.

Helgina 9. og 10. febrúar fór fram SR-mótið í Skautahöllinni Laugardal og voru skráðir 66 keppendur. Á laugardeginum kepptu 4 flokkar og stóðu þau sig frábærlega vel og fengu þau öll viðurkenningu og viðukenningarmedalíur og síðan á sunnudeginum kepptu eldri flokkarnir og þar voru veitt verðlaun fyrir fyrsta, annað og þriðja sæti. Á mótinu var dæmt eftir

Nánar…


The Nordics 2019

07/02/2019

Dagana 7. – 10. febrúar fer fram Norðurlandamótið í Linköping í Svíþjóð og á SR tvo fulltrúa þar, en það eru Herdís Heiða og Rebekka Rós og keppa þær báðar í Advanced Novice Girls. Þær kepptu með stutta prógrammið sitt í dag og gekk þeim báðum vel. Síðan á morgun munu þær keppa með frjálsa prógrammið

Nánar…


RIG – ISU Keppni

Á laugardag hélt keppni áfram í ISU flokkum, en það eru Advanced Novice, Junior og Senior.   Fyrst kepptu stúlkur í Advanced Novice með frjálsu prógrömmin sín. Þar varð Herdís Heiða þriðja, en það dugði henni ekki til að komast á pall og endaði hún í 4 sæti á mótinu með 75,72 stig í heildareinkunn.

Nánar…SR-mótið 9. og 10. febrúar – dagskrá.

05/02/2019

  SR-mótið 9. og 10. febrúar Dagskrá: Laugardagur Kl. 9:00 – 10:03 6 ára og 8 ára og yngri Kl. 10:03 – 11:03 10 ára og yngri Kl. 11:03 – 11:33 Viðurkenningarmedalíur á ís Sunnudagur Kl. 8:15 – 8:55 12 ára og yngri Kl. 8:55 – 9:15 17 ára og yngri Kl. 9:15 – 9:35

Nánar…


Fyrsti dagur RIG – úrslit dagsins.

Í dag fór fram fyrsti dagurinn af þremur á Reykjavík International Games eða RIG í Skautahöllinni Laugardal. Dagurinn byrjaði með Intercub móti þar sem keppnisflokkarnir voru Chicks, Cubs, Basic Novice Girls, Intermediate Novice Girls og Intermediate Ladies. LSR átti þó nokkra keppendur á mótinu og stóðu þau sig öll frábærlega vel. Í flokkum Chick og Cubs fengu allir þátttökuviðurkenningur og síðan

Nánar…


Æfingar falla niður og færast til 1.-3. febrúar vegna RIG

Kæru foreldrar, forráðamenn og iðkendur, Föstudaginn 1. febrúar og laugardaginn 2. febrúar falla niður allar æfingar vegna RIG, Reykjavík International Games, og síðan sunnudaginn 3. febrúar mun unglinganámskeiðið færast til klukkan 18 á ís en það er mæting klukkan 17:30 til þess að ná upphitun fyrir ístímann. Síðan eru fastir liðir eins og venjulega og allar

Nánar…


Jólahappdrætti 2018 – seinasti séns að sækja ósótta vinninga

21/01/2019

Enn er fjöldi vinninga úr Jólahappdrætti LSR sem bíða eftir að vera sóttir. Við höfum ákveðið að framlengja frestinn til að sækja vinninga til og með 3. febrúar næstkomandi. Vinninga má sækja í sjoppuna í Skautahöllinni, en hún er opin á miðvikudögum kl. 17:15 – 19:00, á fimmtudögum kl. 17:00 – 19:00, á laugardögum frá

Nánar…


Úrslit frá Lake Placid

Þá er keppni á listskautum lokið á International Children‘s Games 2019 sem haldnir eru í Lake Placid.   Íslensku keppendurnir stóðu sig með sóma og skemmst er frá því að segja að iðkendur SR voru efstir af íslensku keppendunum.   Eftir stutta prógrammið var Herdís Heiða í 6. sæti og Rebekka Rós í því 12.

Nánar…