Félagið

Skautaskólinn vorönn 2019

Gleðilegan desember en núna styttist óðfluga í nýtt ár og er því ekki seinna vænna en að byrja að skipuleggja tómstundir barnanna. En þann 9. janúar mun skautaskólinn hjá Skautafélagi Reykjavíkur listhlaupadeild byrja og eru allir velkomnir í prufutíma. Skautaskólinn okkar er fyrir börn á aldrinum 3 – 10 ára og eru æfingar á miðvikudögum frá klukkan

Nánar…


U14 gerði góða ferð til Akureyrar!

Um nýliðna helgi fór U14 lið SR (4.flokkur) til Akureyrar að taka þátt í einu af Íslandsmótunum sem haldin eru fyrir þennan aldurshóp.  Að vanda var gist í Skjaldarvík þar sem SR-ingar hafa gert sig heimkomna þar nyrðra.  Lið SR var mjög ungt eða leikmenn á aldrinum 10 til 13 ára og var því við

Nánar…


Listskautahópurinn Le Patin Libre væntanlegur til landsins.

Listskautahópurinn Le Patin Libre er væntanlegur til landsins og ætla þau að vera með sýningu sem heitir Glide fyrir áhugasama þann 1. desember frá klukkan 17:30-18:30 og eru takmarkaðir miðar í boði og LSR fékk vilyrði til þess að selja hluta af þeim miðum í forsölu. LSR fær hluta af söluverðinu í fjáröflun til félagsins. Við

Nánar…


Kristalsmót Fjölnis var haldið helgina 3. og 4. nóvember.

11/11/2018

Helgina 3. og 4. nóvember fór fram Kristalmót Fjölnis og var LSR með marga keppendur á því móti og gekk keppendum glimrandi vel. Á laugardeginum kepptu flokkar 6 ára og yngri, 8 ára og yngri og 10 ára og yngri og fengu allir keppendur þátttökumedalíu og viðurkenningarskjal og ríkti mikil gleði eins og sést á meðfylgjandi mynd sem

Nánar…


Keppnisferð til Riga

9 stúlkur frá LSR kepptu á Volvo Open Cup í Riga dagana 7.-11. nóvember sl. Viktoría Lind Björnsdóttir og Emilía Rós Ómarsdóttir, báðar í Junior keppnisflokki,  voru fyrstar til að keppa af okkar stúlkum.  Viktoría Lind hafnaði í 33. sæti með 89,03 stig sem er þó nokkuð frá hennar besta.  Emilía Rós endaði síðan í

Nánar…


Bikarmót ÍSS í Skautahöllinni Laugardal

Bikarmót Skautasambands Íslands fór fram um síðastliðna helgi í höllinni okkar hér í Laugardalnum. Um 50 stúlkur kepptu að þessu sinni í 8 keppnisflokkum. Á laugardeginum luku keppendur í flokkum Intermediate Novice og Intermediate Ladies. Í intermediate Novice var það Edda Steinþórsdóttir sem bar sigur úr býtum, Natalía Rán Leonsdóttir tók annað sætið og Ólöf

Nánar…


Námskeið í Skautaskóla hefjast 10.október!

Námskeið í skautaskóla hefjast 10.október en þar eru allir krakkar frá 3ja ára aldri boðnir velkomnir. Hópnum er skipt í smærri hópa inni á ísnum, eftir aldri og getu og ættu því allir að fá þjálfun við hæfi. Iðkendur hafa val um að skrá sig einu sinni eða tvisvar í viku og endar önninni með

Nánar…


Haustmót ÍSS

Síðastliðna helgi fór fram fyrsta mót vetrarins á vegum Skautasambands Íslands. Haustmótið fór fram á Akureyri og átti SR 18 keppendur á mótinu sem allir stóðu sig með stakri prýði. Samkvæmt nýjum keppnisreglum í flokkunum Chicks og Cubs er keppendum ekki lengur raðað í verðlaunasæti í þeim flokkum. Þess í stað fá allir keppendur viðurkenningu

Nánar…


Skráning í skautaskólann, unglinga- og fullorðinsnámskeið.

Núna er skráningin byrjuð fyrir skautaskólann, unglinga- og fullorðinsnámskeiðið. Fullorðinsnámskeiðið er 2 sinnum í viku, Miðvikudagar 20:30-22:00 Sunnudagar 18:15-19:30   og er hægt að velja að æfa 1 sinni eða 2 sinnum og er skráningin undir hópur 7. Þetta námskeið hentar þeim sem eru byrjendur og lengra komnir og finnst mörgum þetta frábær leið til

Nánar…


12 nýir leikmenn til liðs við meistaraflokka SR

Við bjóðum hjartanlega velkomna nýja (og gamla) SR-inga í félagið! Í meistaraflokki kvenna, Reykjavík (sameinaðs liðs SR og Bjarnarins) er nýr þjálfari frá Finnlandi, Jouni Sinikorpi. Nýir leikmenn hafa líka gengið til liðs við SR en það eru: Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir Sigrún Agatha Árnadóttir Í meistaraflokki karla tekur Daniel Kolar við þjálfun liðsins. Nýir leikmenn

Nánar…