Íshokkí

Aðalfundur íshokkídeildar 11. apríl

Boðað er til aðalfundar Íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur fimmtudaginn 11. apríl kl. 20:00 í sal Skautahallarinnar. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og kosning stjórnar. Framboð til stjórnar skulu berast í síðasta lagi mánudaginn 8. apríl til ritara stjórnar, Benediktu Kristjánsdóttur bgkristjansdottir@gmail.com Dagskrá aðalfundar íshokkídeildar skal vera samkvæmt lögum félagsins: 1. Kosinn fundarstjóri og aðrir embættismenn fundarins

Nánar…


Fjórði leikur úrslita í Laugardalnum í kvöld

Fjórði leikur í úrslitum annað kvöld þriðjudag kl. 19.45. Staðan er 2-1 í einvíginu fyrir SA og með sigri SR verður hreinn úrslitaleikur á Akureyri á fimmtudag. Fyllum höllina af bláklæddu stuðningsliði og styðjum strákana okkar til sigurs! – Hokkífálkinn býður upp á Chili con Carne, pylsur, samlokur og allt þetta venjulega. – Frábær liðskynning

Nánar…


U18 drengjalandsliðið í fjórða sæti í Istanbúl

Ísland endaði í fjórða sæti á HM U18, A riðils þriðju deildar, eftir tap gegn Belgum í lokaleik mótsins. Liðið spilaði vel og stóð í hárinu á andstæðingunum sem þegar höfðu sigrað mótið og tryggt sér sæti í deildinni fyrir ofan að ári. Íslenska landsliðið stóð sig með prýði ef horft er til þess að

Nánar…


Úrslitakeppnin hefst 19. mars | Hertz-deild karla

SR mætir SA í úrslitum Hertz-deildar karla í ár. SR ætlar að verja titilinn og halda honum í höfuðborginni annað árið í röð. Stuðningsfólk ætlar að flykkjast á pallana og styðja við bakið á liðinu þessari rimmu. Fjölmennum á leikinn, helst í bláu og verum með læti. Leikir liðanna verða sem hér segir: Akureyri þriðjudagin

Nánar…


Sögulegur sigur kvennaliðs SR: útvarpsviðtal

Það var stór stund í sögu SR og kvennaliðsins í Laugardalnum þriðjudaginn (23. janúar 2024) þegar það lagði Fjölni af velli 6-3 í frábærum leik. Þetta er fyrsti sigur liðsins síðan það var endurvakið árið 2020 og fyrsti sigur kvennaliðs SR í venjulegum leiktíma frá upphafi liðsins. Liðið spilaði af krafti og gaf ekkert eftir

Nánar…


U20 drengjalandslið Íslands með brons

U20 drengjalandslið Íslands sótti bronsverðlaun á HM 2. deild B en það er besti árangur liðsins hingað til. SR átti sex frábæra fulltrúa í liðinu Haukur Steinsen og Benedikt Bjartur Olgeirsson í vörninni Helgi Bjarnason, Ýmir Hafliðason Garcia, Gunnlaugur Þorsteinsson og Níels Þór Hafsteinsson í sókninni Í starfliðinu voru Sölvi Freyr Atlason aðstoðarþjálfari og Olgeir

Nánar…


U18 stúlknalandslið Íslands með silfur

U18 stúlknalandslið Íslands lenti í öðru sæti á HM í B riðlið 2. deildar í Búlgaríu núna í janúar. SR átti fimm frábæra fulltrúa í liðinu: Andreu Diljá J. Bachmann í markinu Bríeti Maríu Friðjónsdóttir í vörninni Friðriku Rögnu Magnúsdóttur, Dagnýju Mist Teitsdóttur og Kristínu Ngoc Davíðsdóttir í sókninni Í starfsliðinu voru einnig SR-ingarnir Alexandra

Nánar…


Kári og Alexandra íshokkífólk ársins 2023

Kári Arnarsson og Alexandra Hafsteinsdóttir eru íshokkífólk SR árið 2023 Alexandra er fyrirliði kvennaliðsins og hefur síðustu ár verið leiðtogi liðsins bæði innan og utan íssins ásamt því að vera einn sterkasti leikmaður þess. Hún hefur tekið virkan þátt í uppbyggingu stúlknahokkís hjá SR með frábærum árangri og hjálpað til að búa til heila kynslóð

Nánar…


Karlalið SR tilnefnt sem lið ársins af ÍBR

Íþróttabandalag Reykjavíkur útnefndi karlalið SR sem eitt af fjórum liðum ársins 2023. Ásamt SR voru karla- og kvennalið Víkings í knattspyrnu tilnefnd og kvennalið Vals í knattspyrnu. Blásið var til athafnar í ráðhúsi Reykjavíkur 13. desemer s.l. þar sem lið ársins var tilkynnt en karlalið Víkings var valið. Aðstoðarfyrirliðarnir Styrmir Maack og Sölvi Freyr tóku

Nánar…


SR bikarmeistarar U16 stúlkna

SR bikarmeistari U16 stúlkna! Fyrstu helgina í desember fór fram á Akureyri bikarmót U16 stúlkna en þetta er fjórða mótið en í fyrsta skiptið sem það er haldið fyrir norðan. Hart hefur verið barist á þessum mótum en þetta er í þriðja skiptið í röð sem SR fer með sigur af hólmi. Næsta U16 stúlknamót

Nánar…