Boðað er til aðalfundar Íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur fimmtudaginn 11. apríl kl. 20:00 í sal Skautahallarinnar. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og kosning stjórnar. Framboð til stjórnar skulu berast í síðasta lagi mánudaginn 8. apríl til ritara stjórnar, Benediktu Kristjánsdóttur bgkristjansdottir@gmail.com Dagskrá aðalfundar íshokkídeildar skal vera samkvæmt lögum félagsins: 1. Kosinn fundarstjóri og aðrir embættismenn fundarins