Vorsýning Skautafélags Reykjavíkur var haldin í ár með þemað World of Magic. Áhorfendur fengu heillandi og ævintýralegan heim ýmissa vera, sem skautara á öllum aldri leiddu gesti í gegnum. þetta var sannarlega ógleymanleg sýning, full af fjöri, litum og tilfinningum. Gaman að fylgjast með skauturunum njóta sín, skemmta sér og gestum, Við þökku þeim innilega
Boðað er til aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur miðvikudaginn 29. maí kl. 20.00. Fundurinn er haldinn í sal Skautahallarinnar í Laugardal. Dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum félagsins 1.Kosinn fundarstjóri og fundarritari. 2.Lesin upp fundargerð síðasta aðalfundar. 3.Lögð fram skrifleg skýrsla aðalstjórnar og skýrslur deilda. 4.Lagðir fram endurskoðaðir reikningar aðalstjórnar ásamt endurskoðuðum reikningum einstakara deilda miðaðir við almanaksárið. 5.Umræður um
Dagskrá SR-Mótsins: Laugardagurinn 20. apríl 08:15 – 10:19 12 ára og yngri 10:19 – 10:39 Heflun 10:39 – 12:11 10 ára og yngri 12:11 – 12:41 Verðlaunaafhending á ís Sunnudagurinn 21. apríl 08:15 – 08:25 6 ára og yngri 08:25 – 09:06 8 ára og yngri 09:06 – 10:14 14 ára og yngri stúlkur/15
Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður mánudaginn 29. apríl kl. 19:00. Fundurinn verður haldinn í salnum fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í Listhlaupadeildinni eru beðnir um að boða framboð sitt og senda póst á skautastjori@gmail.com fyrir 26. apríl. Dagskrá fundarins: 1. Kosinn fundarstjóri
Are you a passionate figure skating coach looking for an exciting opportunity? Look no further! Our team is on the hunt for a dedicated individual to join us in shaping the next generation of skating stars. ⛸️ Calling all passionate figure skating coaches! Join our team and help us glide to success. If you’re dedicated,
Núna er að líða að SR-mótinu í listskautum. Mótið er haldið í Skautahöllinni í Laugardal dagana 20.-21. apríl og hlakkar okkur mikið til að taka á móti öllum þeim iðkendum sem ætla sér að keppa á þessu móti. Hér fyrir neðan má finna allar upplýsingar um mótið: Mótstilkynning
Vinsamlega sendið umsóknir á ilarianogaro.lsr@gmail.com og formadur.lsr@gmail.com Please send applications to both emails ilarianogaro.lsr@gmail.com and formadur.lsr@gmail.com
Skautasamband Íslands hefur valið þá skautara sem keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu á listskautum sem fram fer í Borås í Svíþjóð dagana 31.janúar til 4. febrúar nk. og var Katla Karítas Yngvadóttir hjá LSR valin með í hópinn. Við óskum Kötlu Karítas innilega til hamingju og hvetjum við alla til að fylgjast með henni