Vorsýning

World of Magic – Vorsýning 2024

Vorsýning Skautafélags Reykjavíkur var haldin í ár með þemað World of Magic. Áhorfendur fengu heillandi og ævintýralegan heim ýmissa vera, sem skautara á öllum aldri leiddu gesti í gegnum. þetta var sannarlega ógleymanleg sýning, full af fjöri, litum og tilfinningum. Gaman að fylgjast með skauturunum njóta sín, skemmta sér og gestum, Við þökku þeim innilega

Nánar…