Uncategorized

Sumarskautaskóli LSR byrjar í vikunni

Hinn geysivinsæli sumarskautaskóli LSR byrjar í vikunni. Námskeiðin verða í júní, júlí og í ágúst eins og hefð er fyrir, og er fyrir alla krakka á aldrinum 4 til 11 ára. Staðsetning námskeiðanna er í Skautahöllinni í Laugardal. Námskeiðin samanstanda af: Kennslu í grunnskautun og öryggisatriðum. Kynningu á grunnatriðum í listhlaupi á skautum. Upphitun, teygju-

Nánar…


The Nordics 2019 seinni hluti

11/02/2019

Dagana 7. – 10. febrúar fór fram Norðurlandamótið í Linköping í Svíþjóð og skautuðu okkar stelpur stutta prógrammið fimmtudaginn 7. febrúar og síðan föstudaginn 8. febrúar skautuðu þær frjálsa prógrammið og stóðu þær sig einstaklega vel. Herdís Heiða lenti í 17. sæti með 68.42 stig og Rebekka lenti í 20. sæti með 63.47. Við viljum óska þeim innilega

Nánar…


RIG – ISU Keppni

Á laugardag hélt keppni áfram í ISU flokkum, en það eru Advanced Novice, Junior og Senior.   Fyrst kepptu stúlkur í Advanced Novice með frjálsu prógrömmin sín. Þar varð Herdís Heiða þriðja, en það dugði henni ekki til að komast á pall og endaði hún í 4 sæti á mótinu með 75,72 stig í heildareinkunn.

Nánar…


Viktoría Lind keppir fyrir hönd Íslands á JGP í Slóvakíu.

    Núna í dag mun Viktoría Lind keppa fyrir Ísland á JGP í Bratislava, Slóvakíu. Stutta prógramið hjá henni er í dag klukkan 14:45, hún er í fyrsta upphitunarhóp og 3 í röðinni. Það er hægt að horfa beint á þessum link 


Reykjavíkurmót- úrslit, fyrri keppnisdagur

30/09/2017

Úrslit fyrri keppnisdags Reykjavíkurmóts eru sem hér segir: Í 6 ára og yngri var Emilía Brá Leonsdóttir (SR) í 1.sæti og Kristina Mockus (SR) í 2.sæti. Brynjar Ólafsson (SR) keppti í 8.ára og yngri drengjaflokki og hreppti hann 1.sætið. Í 8.ára og yngri stúlknaflokki varð Bára Margrét Guðjónsdóttir (SR) í 1.sæti, Helenda Katrín Einarsdóttir (SR)

Nánar…


Tímabilið er hafið – allir á ísinn!

Kæru SRingar og aðrir. Nú er tímabilið að hefjast og fyrstu æfingar, samkvæmt auglýstri æfingatöflu, byrjuðu í þessari viku.  Geymsla fyrir búnað Í ár munum við taka upp nýtt fyrirkomulag á geymsluplássi fyrir búnað iðkenda. Útbúin verður lokuð geymsla þar sem í boði verður að leigja pláss á kr. 8000 fyrir árið. Kassi fyrir búnaðinn er

Nánar…


Aðalfundur listhlaupadeildar

27/04/2017

Aðalfundur listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 18. maí, kl.20:00 í félagsaðstöðu skautafélagsins (fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinn Laugardal). Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram í stjórnarsetu í listhlaupadeildinni eru beðnir um að boða framboð sitt og senda póst á list@skautafelag.is fyrir 17.maí. Dagskrá fundarins: 1. Kosinn fundarstjóri og aðrir embættismenn fundarins 2.

Nánar…


Vetrarmót ÍSS 11. – 13. mars

10/03/2016

Helgina 11. – 13. mars fer fram  Vetrarmótið í Skautahöllinni Egilshöll, 23 iðkendur í A og B keppnsiflokkum munum keppa fyrir hönd SR þessa helgi.  Við hvetjum alla SR-inga til að fjölmenna í Egilshöllina og hvetja okkar stelpur. Hægt er að sjá dagskrá mótins á heimasíðu Skautasambands Íslands Við óskum keppendum okkar öllum góðs gengis

Nánar…