Fréttir

Stelpuhokkídagurinn á laugardag kl. 12

Hey, komdu og prófaðu íshokkí á alþjóðlegum stelpuhokkídegi næsta laugardag í Skautahöllinni í Laugardal kl. 12.00-12.45.   Foreldrafélag SR býður upp á heitt kaffi, kakó og með því.   Allur búnaður á staðnum og við tökum vel á móti þér. Eins og í heiminum öllum er kvennaíshokkí á mikilli siglinu hjá SR enda frábær íþrótt

Nánar…


Hokkíhelgin mikla – FRÍTT INN!

BeActive Ísland, íþróttavika Evrópu, býður öllum frítt inn á opnunarleiki Hertz-deilda karla og kvenna 2022 í Skautahöllinni í Laugardal um næstu helgi. SR gegn Fjölni í Hertz-deild kvenna Föstudaginn 23. september kl. 19.45 SR gegn Fjölni í Hertz-deild karla Laugardaginn 24. september kl. 17.45 Íshokkí er ein hraðasta og vinsælasta vetrarhópíþrótt heims! Komið og upplifið

Nánar…


Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur

Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 28. september n.k. í Skautahöllinni í Laugardal og hefst kl 19:30. Efni fundar: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning stjórnar Önnur mál Kveðja Stjórnin


Íshokkískólinn byrjar 20. ágúst

Íshokkískóli SR byrjar 20. ágúst! Frítt að prófa og hægt að fá lánaðan allan búnað. Frábær íþrótt fyrir alla krakka! Allar nánari upplýsingar hér Kennsla í Íshokkískóla SR fer fram tvisvar í viku í Skautahöllinni í Laugardal frá og með 20. ágúst n.k. Miðvikudagar 17.15-18.00 inn á ís, mæting 30 mín. fyrr. Laugardagar 12.00-12.45 inn

Nánar…


U16 stúlkur SR markahæstar í Egilshöll

Íshokkísambandi Íslands setti á laggirnar U16 mót stúlkna í fyrra og var það endurtekið í ár. Fyrir þá sem ekki vita eru kyn ekki aðskilin í íshokkí á Íslandi fyrr en í meistaraflokkum. Markvisst uppbygginarstarf í kvennahokkí hjá SR síðustu ár er farið að skila árangri því liðið stóð sig frábærlega, unnu 3 af 4

Nánar…