Æfingagjöld SR Íshokkí haust 2023

Aldurs- og flokkaskipting SR tímabilið 2023-2024 er eftirfarandi:

U8 – 2016 og yngri
U10 – 2014–2015
U12 – 2012–2013
U14 – 2010–2011
U16 – 2008–2009
U18 – 2006-2007

Íshokkískólanámskeið (10 skipti) + æfingar út önnina (2-3 æfingar á viku) í viðeigandi flokki: 35.000 kr.
Athugið að Íshokkískólanámskeið fyrir 4 ára og yngri kostar aðeins 17.000 kr.
Innifalið í æfingagjöldum Íshokkískóla er lánsbúnaður og geymslu- og kassagjald.

U8-U10: 54.900 kr. per önn.
Innifalið í æfingagjöldum U8 og U10 er lánsbúnaður og geymslu- og kassagjald.

U12-U18: 65.900 kr. per önn.
Innifalið í æfingagjöldum U12-U18 er og geymslugjald, æfingabúðir 2-3 vikur í ágúst áður en formlegar æfingar hefjast og þrekæfingar allan júnímánuð eftir að ísæfingum lýkur.

Skráning fer fram í gegnum Sportabler – hér

—–

 


Sportabler, er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem einfaldar alla viðburðastjórnun, samskipti og utanumhald íþróttastarfsins.

Þegar foreldrar eru búnir að skrá og greiða hér þá geta leikmenn skráð sig líka inn í appið með eftirfarandi leiðbeiningum.

1. Skrá í Hóp hér
https://www.sportabler.com/optin

2. Kóði flokkanna er

Íshokkískóli SR – MG5MHZ
U8 – F5PH4Y
U10 – 1WORI1
U12 – 9GDKHR
U14 – JG2QWJ
U16 – 5YW9SB
U19 – 1CTNFS
Athugið að aðeins skráðir iðkendur eru inni í kerfinu.

3. Fylla inn skráningaupplýsingar:
Velja “Ég er leikmaður” / “Ég er foreldri” eftir því sem við á – bæði leikmenn og aðstandendur geta skráð sig.4. Staðfesta netfang í tölvupósti sem þið fáið frá Sportabler: Smella á “hér” þá opnast nýr gluggi (Muna eftir að athuga ruslpóst/spam folder).5. Búa til lykilorð6. Allt klárt ! Skrá sig inn og þá ætti “Mín Dagskrá” að taka á móti ykkur.7. Ná í appið og skrá inn – ef þið eruð ekki búin að því (Appstore eða Google play store)8. Endilega leyfa “Push notification”. Setja inn prófil-mynd af iðkenda og aðstandenda (hægt að gera bæði í appi og á vef).
Ef þið lendið í vandræðum má hafa samband við þjónustuver Sportabler í dökku spjallblöðrunni neðst vinstra megin á www.sportabler.com