Foreldarfélag íshokkídeildar

Í U16 og yngri er starfandi foreldrafélag. Markmið foreldrafélagsins er að vinna, í góðri samvinnu við stjórn SR og þjálfara, að þeim verkefnum sem snúa að yngri flokkum íshokkídeildar SR. Foreldrafélagið vill efla starfið og virkja foreldrana til að taka þátt í starfsemi félagsins.

Kennitala foreldrafélagsins er 700517-1870 og bankaupplýsingar eru 0322-26-03928
Hægt er að senda almennan póst á foreldrafélagið á hokkiforeldrar@skautafelag.is

Stjórn foreldrafélagsins 2020-2021 skipa
Ásta Særós – formaður – astasaeros@gmail.com, s. 860-6009
Heiða Rúnarsdóttir – gjaldkeri
Andrés Arnar – meðstjórnandi
Hafliði Sævarsson meðstjórnandi
Margrét Ósk meðstjórnandi

Fylgist með Upplýsingasíðu yngri flokka til að fá að vita allt sem er í gangi í barnastarfi félagsins.

Hægt er að kaupa nafna- og númeramerktar treyjur, íshokkísokka og númeramerkta galla í gegnum foreldrafélagið. Pantað og framleitt er nokkrum sinnum á hverju tímabili. Fylgist með Facebook hópnum til að taka þátt.