Starfsfólk og þjálfarar

Dagbjört Þorsteinsdóttir
Íþróttastjóri yngri flokka SR íshokkí.

Dagbjört starfar sem kennari í Norðlingaskóla og hefur yfir 25 ára reynslu úr þeim geira sem mun nýtast henni vel í starfi íþróttastjóra.
sr.ishokki@gmail.com
S. 691 1942

SR íshokkí hefur á að skipa mjög færum og reynslumiklum þjálfurum og aðstoðarþjálfurum.

Helgi Páll Þórisson
Þjálfari karlaliðs SR

Helgi Páll Þórisson hefur fjórum sinnum orðið Íslandsmeistari sem leikmaður með SR, þar af tvisvar sem fyrirliði og aðstoðarfyrirliði. Helgi spilaði 10 ár með landsliðinu, hefur þjálfað flesta flokka hjá SR og verið aðstoðarþjálfari í karla og kvennalandsliðinum ásamt U20.

Alexander Medvedev
Þjálfari kvennaliðs SR

Alexander, frá Rússlandi, hefur búið á Íslandi undanfarin ár. Hann var áður yfirþjálfari hjá Fjölni en hefur mikla reynslu af því að spila og þjálfa um alla Evrópu.

Miloslav Račanský
Yfirþjálfari yngri flokka SR

Milos Tékki sem hefur búið hér í 8 ár og hlaut íslenskan ríkisborgararétt 2018. Ásamt því að stýra þjálfun SR gegnir Milos lykilhlutverki sem leikmaður í SR og landsliði Íslands. Einnig er Milos aðstoðarþjálfari U20 og yfirþjálfari U18 landsliðanna.


Gunnlaugur Thoroddsen
Aðstoðarþjálfari karlaliðs SR

Gunn­laug­ur, sem er upp­al­inn SR-ing­ur, hef­ur mikla reynslu af þjálf­un. Hann hef­ur meðal ann­ars þjálfað yngri flokka hjá SR og var þjálf­ari karlaliðsins í sex ár, síðast tíma­bilið 2014-15 en þá varð SR deild­ar­meist­ari und­ir hans stjórn. Gunn­laug­ur þjálfaði lið Esju tíma­bilið 2016-17 og gerði liðið bæði að deild­ar- og Íslands­meist­ur­um.

Alexandra Hafsteinsdóttir
Umsjónarþjálfari í U8/U10, aðstoðarþjálfari í U12 ásamt því að vera umsjónarþjálfari stelpuæfinga.

Alexandra spilar með kvennaliði SR,  U20 liði SR og íslenska kvennalandsliðinu. Alexandra hefur lokið 1.-3. stigi í þjálfaramenntun ÍSÍ.

Erla Guðrún Jóhannesdóttir
Aðstoðarþjálfari í U8, U10 og U12 ásamt því að vera umsjónarþjálfari stelpuæfinga

Erla er SR-ingur og spilar með kvennaliði SR. Erla hefur lokið 1. stigi í þjálfaramenntun ÍSÍ og er að hefja nám á 2. stigi.

Jóhann Björgvin Ragnarsson
Markmannsþjálfari yngri, aðstoðarþjálfari í U12, U10, U8 og umsjónarþjálfari Íshokkískóla SR.

Jóhann spilar með U20 og karlaliði SR ásamt því að hafa verið yngri landsliðum Íslands.

Þorgils Eggertsson
Aðstoðarþjálfari í U14, U12, U10, U8.

Þorgils, eða Toggi eins og hann er jafnan kallaður, spilar með U20 og karlaliði SR ásamt því að hafa verið yngri landsliðum Íslands.

Kári Arnarsson
Þjálfari í Íshokkískóla SR.

Kári spilar með U20 og karlaliði SR ásamt því að hafa verið yngri landsliðum Íslands.

Jonathan Otuoma
Aðstoðarþjálfari í U10 og U8

Jonathan spilar með U20 og karlaliði SR.

April Orongan
Aðstoðarþjálfari í Íshokkískóla

April spilar með kvennaliði SR.