Yngri flokka mót

Á hverju tímabili eru 4 helgarmót fyrir 5., 6., 7. flokk og Íshokkískóla, tvö í Reykjavík og tvö á Akureyri.
Tímabilið 2019-2020 eru mótin sem hér segir:
Akureyri 11.-13. október 2019
Laugardalur Rvk 22.-24. nóvember 2019
Akureyri 31. jan-2. febrúar 2020
Egilshöll Rvk 28.-29. mars 2020

Fyrir utan þetta þá reynum við að spila reglulega æfingaleiki við Fjölni og svo er innanhúsmót hjá okkur í maí – SR leikarnir.