Kristín Ómarsdóttir

Nafn: Kristín Ómarsdóttir.

Við hvað starfar þú hjá LSR? Í vetur er í umsjónaþjálfari fyrir hóp A2 og skautaskólastjóri.

Hvaða menntun hefur þú? Ég er með mastersgráðu í íþróttafræðum og með kennsluréttindi fyrir grunn- og framhaldskóla.  Hef tekið flest öll námskeið sem ÍSS (Skautasamband Íslands) og ÍSÍ (Íþróttasamband Íslands) hefur boðið uppá bæði þjálfara- og dómaranámskeið síðan árið 2001. 

Hvaða tungumál talar þú? Íslensku og ensku. 

Hvenær og afhverju byrjaðir þú að skauta? Ég byrjaði seint að æfa listskauta, 11 ára gömul. Það var bara fyrir tilviljun að ég prófaði íþróttina. Byrjaði að æfa einstaklingsíþróttina en fljótlega var ég farið að æfa samhæfðan skautadans líka (hópíþróttina) og mest af keppti ég bæði sem einstaklingskautari og sem partur af tveimur liðum sem voru þá starfandi hjá Skautafélagi Reykjavíkur. Ég byrjaði svo að þjálfa árið 2002 og hef þjálfað nánast síðan með einni pásu frá 2012-2016 en var þá að þjálfa aðrar íþróttir.

Hvert í heiminum hefur skautaíþróttin leitt þig? Ég hef ferðast víða með félaginu bæði sem þjálfari og skautari. Hef farið meðal annars til Danmerkur, Lettlands, Finnlands, Frakklands, Canada, Svíðþjóðar og svo keppti ég á heimsmeistaramótinu í samhæðfum skautadansi í Prag!

Hvað er markmið þitt sem þjálfari í vetur? Markmið mitt hjá SR í vetur er að efla starf ungra byrjenda í skautaskólanum sem og bæta færni og getu þeirra nemenda sem ég kem að í þjálfun.

Áttu eitthvað lífsmottó? Mottóið mitt í lífinu er einfaldlega þetta ,,ef þú heldur að þú vitir allt, þá er komin tími til að endurskoða, því sá sem veit allt veit í raun ekkert ”.

Eitthvað annað? ,,Settu markmið og láttu drauma þína rætast. Ef þú veist ekki hvert þú stefnir, þá endar þú örugglega einhverstaðar annarstaðar”.

 


Name: Kristín Ómarsdóttir.

What is your job at LSR? This winter I’m head over group A2 and headmaster for skating school.

What is your education? I have a masters degree in sports and have a teaching permit for primary- and high school. I have also taken all courses that ÍSS (Icelandic skating association) and ÍSÍ (Icelandic sports association) have held for both coaches and judges since 2001.

What languages do you speak? Icelandic and English.

When and why did you start skating? I started late at skating, at 11 years old. It was by coincident that I tried the sport. Started skating as a single competitor, but soon I also skated in a team (the team sport, synchronized skating) and the most part I both skated as an individual and in two teams that were practising at SR. I than started coaching in the year 2002 and have coached ever since with one break the years 2012-2016, but then I was coaching other sports.

To what places in the world have skating brought you? I have travelled a lot with the club both as a skater and as a coach. I have for example been to Denmark, Lithuania, Finnland, France, Canada, Sweeden and I also competed in the world cup in synchronized skating in Prag!

What is your goal as a coach this winter? My goal at SR this winter is to make the club a better place for young kids who are starting at the skating school and to improve the abilities of the kids I coach.

Do you have a motto in life? My motto is simply this: “If you think you know it all, you need to reconsider where you are because he who knows it all simply knows nothing.”

Anything else? Set your goal and make your dreams come true. If you do not know where you are going, you will end up someplace else.