Listhlaup

Takk fyrir okkur 🙂

Kæru iðkendur, forráðarmenn, þjálfarar og stjórn Listskautadeildar SR. Takk fyrir önnina sem var að ljúka. Vorsýningin heppnaðist einstaklega vel og frábært að sjá alla okkar iðkendur stíga á ísinn. Við erum ótrúlega stolt af því flotta starfi sem hefur áunnist í vetur þrátt fyrir töluverðar hindranir en við látum það ekki á okkur fá og

Nánar…


Vorsýning Listhlaupadeildar 2021 / Spring show 2021

Nú styttist í hina árlegu vorsýningu Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur. Sýningin verður haldin þann 5 júní í Skautahöllinni Laugardal. Þema sýningarinnar í ár eru OFURHETJUR.  Sýningarnar verða þrískiptar þetta árið sökum sóttvarnarsjónarmiða og eru eftirfarandi upplýsingar mikilvægar: Í framhaldshópum mega koma: Þrír aðstandendur með hverjum iðkenda og er miðaverð  1500 kr fyrir 12 ára og eldri, ath.

Nánar…


Ný stjórn listhlaupadeildar

Þann 29. apríl fór fram aðalfundur LSR þar sem farið var yfir árið 2020 með skýrslu stjórnar og ársreikningum. Anna Gígja Kristjánsdóttir, Elín Gautadóttir, Eva Dögg Benediktsdóttir, Aðalheiður Atladóttir, Rut Hermannsdóttir og Anna Kristín Jeppesen buðu sig áfram fram í stjórn og ákváðu Selma Gísladóttir og Ólafur S. K. Þorvaldz að láta af störfum í

Nánar…


Sumarskautaskóli/ summer skating school LSR 2021

Sumarskautaskóli LSR LSR býður upp á sumarskautaskóla eins og undanfarin ár. Námskeiðin verða í júní, júlí og í ágúst eins og hefð er fyrir, og er fyrir alla krakka á aldrinum 4 til 11 ára. Staðsetning námskeiðanna er í Skautahöllinni í Laugardal. Námskeiðin samanstanda af: Kennslu í grunnskautun og öryggisatriðum. Kynningu á grunnatriðum í listhlaupi

Nánar…


Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur

Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 29. apríl kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í salnum fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni. Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í Listhlaupadeildinni eru beðnir um að boða framboð sitt og senda póst á ritari.lsr@gmail.com fyrir

Nánar…


Skráðu þig á póstlistann!