Listhlaup

Skautaskólinn er að byrja

Skautaskólinn er fyrir byrjendur og styttra komna á aldrinum 4-12 ára. Nýtt námskeið í Skautaskólanum mun hefjast þriðjudaginn 22. ágúst 2023 og allir velkomnir í pruftíma áður en ákveðið er að skrá sig. Í Skautaskólanum er lögð megináhersla á að læra helstu grunnatriði og undirstöður íþróttarinnar.  Við leggjum áherslu á að hafa æfingarnar skemmtilegar og

Nánar…


Aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur 20. júní

Boðað er til aðalfundur Skautafélags Reykjavíkur þriðjudaginn 20. júní kl. 20.00. Fundurinn er haldinn í sal Skautahallarinnar í Laugardal. Dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum félagsins 1.Kosinn fundarstjóri og fundarritari. 2.Lesin upp fundargerð síðasta aðalfundar. 3.Lögð fram skrifleg skýrsla aðalstjórnar og skýrslur deilda. 4.Lagðir fram endurskoðaðir reikningar aðalstjórnar ásamt endurskoðuðum reikningum einstakara deilda miðaðir við almanaksárið. 5.Umræður

Nánar…


Aðalfundur Listskautadeildar Skautafélags Reykjavíkur 2023

Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur hefur verið boðaður fimmtudaginn 11. maí kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í salnum fyrir ofan stúkuna í Skautahöllinni. Við mælum með að leyfa krökkunum að skauta á almenningi á meðan setið er á fundi. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarsetu í Listhlaupadeildinni eru beðnir um að

Nánar…


Sumarskautaskóli / Summer skating school 2023

Sumarskautaskóli Listskautadeildar Listskautadeild Skautafélags Reykjavíkur býður upp á sumarskautaskóla. Námskeiðin verða í júní og ágúst, fyrir alla krakka á aldrinum 6 til 11 ára (fædd 2017-2012). Staðsetning námskeiðanna er í Skautahöllinni í Laugardal. Námskeiðin samanstanda af: Kennslu í grunnskautun og öryggisatriðum. Kynningu á grunnatriðum í listskautum. Upphitun, teygju- og þrekæfingum sem fara fram í leikjaformi

Nánar…


Keppnisröð og dagskrá SR-mótsins 4.-5. mars

Hérna eru upplýsingar fyrir helgina, dagskrá og keppnisröð:   Dagskrá   Keppnisröð


Skráðu þig á póstlistann!