Listhlaup

Aflétting íþrótta v/covid

14/04/2021

Gleðitíðindi dagsins eru þær að samkvæmt nýjustu afléttingum megum við byrja aftur með kennslu fyrir alla hópa fimmtud. 15. apríl. Við höldum áfram þar sem frá var horfið og hóparnir mæta á sínum eðlilega tíma í höllina. Allar upplýsingar um dagskrá má finna á sportabler aðgangi. Við biðjum foreldra að koma sem minnst inn í

Nánar…


Covid takmarkanir

Ekki hefur það farið fram hjá neinum að takmarkanir á íþróttastarfi hefur komið niður á okkar íþróttafélagi. Því miður höfum við ekki haft tök á því að halda úti æfingum fyrir skautaskóla, unglingahóp ásamt fleiri hópum. Við minnum forráðarmenn á að fylgjast vel með upplýsingum á sportabler um hvenær æfingar geta byrjað aftur. Hlökkum til

Nánar…


Páskakveðja 2021

04/04/2021

Stjórn og starfsfólk Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur óskar félagsfólki, iðkendum, foreldrum og forráðarmönnum gleðilegrar páskahátíðar. Njótið samverunnar.


Bata og baráttukveðjur

25/03/2021

Við sendum bata og baráttukveðjur til iðkenda okkar og forráðamanna í baráttunni við covid Allar æfingar falla niður á morgun föstudag og í framhaldi munum við skipuleggja starfið okkar í kringum nýjar reglugerðir sem Íþrótta og Ólympíusamband gefur út von bráðar. Endilega nýtið tímann og horfið saman á heimsmeistaramótið í listhlaupi á skautum sem fram

Nánar…


Aðalfundi Listhlaupadeildar SR frestað

24/03/2021

Aðalfundi Listhlaupadeildar Skautafélags Reykjavíkur, sem fara átti fram fimmtudaginn 25. mars, hefur verið frestað um óákveðinn tíma, vegna Covid-smita, sem komið hafa upp hjá iðkendum félagsins. The annual LSR meeting scheduled for Thursday, March 25th, has been postponed, because of skaters being diagnosed positive for Covid.


Skráðu þig á póstlistann!