Aflétting íþrótta v/covid
Gleðitíðindi dagsins eru þær að samkvæmt nýjustu afléttingum megum við byrja aftur með kennslu fyrir alla hópa fimmtud. 15. apríl. Við höldum áfram þar sem frá var horfið og hóparnir mæta á sínum eðlilega tíma í höllina. Allar upplýsingar um dagskrá má finna á sportabler aðgangi. Við biðjum foreldra að koma sem minnst inn í