Árið 2014 var tekið upp nýtt og endurhannað félagsmerki sem var unnið upp úr upprunalega félagsmerki Skautafélags Reykjavíkur sem er talið að hafa verið búið til einhverntíman á árunum 1950 til 1960. Hið nýja merki kemur í staðinn fyrir þau tvö merki (logo) sem einkenndu sitthvora deildina, þ.e.as. íshokkí og listhlaupadeild.
Hið nýja merki er hægt að nálgast hér að neðan í ýmsum gerðum og einnig er vert að skoða og lesa handbókina (Brand manual) fyrir félagsmerkið þar sem er farið er yfir hvernig ber að nota merkið við ýmsar aðstæður og tilefni.
Merki Skautafélags Reykjavíkur í lit og svart/hvítu (pdf)
Merki félagins með engum bakgrunn (PNG)
Handbók um notkun merki Skautafélags Reykjavíkur (pdf)