Nadia Margrét Jamchi

Nafn: Nadia Margrét Jamchi

Við hvað starfar þú hjá LSR? Ég er danshöfundur og umsjónaþjálfari hjá hópi 5

Hvaða menntun ert þú með? Ég er í MS námi í sjúkraþjálfun og er í verkefni sem nefnist Olympic Development Project 2018-2022. Kláraði BS nám í sjúkraþjálfarafræðum 2017. Fór í æfingabúðir og námskeið fyrir skautaþjálfara í Barrie, Kanada 2016. Hef lokið 1a, 1b og 1c þjálfaramenntun frá Skautasambandi Íslands, 1.og  2. stigs þjálfaramenntun frá ÍSÍ auk 2. stigs réttingi frá ÍSS sem tæknidómari. Ég hef starfað sem þjálfari hjá SR síðan 2010 og var skautastjóri félagsins veturinn 2017-18. Einnig hef ég kennt hóptíma hjá Hreyfingu síðan 2017 og var með hóptíma hjá Plié Heilsu á árunum 2016-17.

Hvaða tungumál talar þú? Íslensku og ensku.

Hvenær og afhverju byrjaðir þú að skauta? Ég byrjaði að æfa skauta þegar ég var 5 ára því besta vinkona mín var að æfa. Ég þarf alltaf að hafa nóg að gera og hafa einhverja áskorun og skautarnir tikkuðu klárlega í þessi box. Einnig æfði ég alltaf dans samhliða skautunum og kann meta það hversu vel list og íþrótt samtvinnast saman í skautaíþróttinni.

Hvert í heiminum hefur skautaíþróttin leitt þig? Út um allt! San Diego, Los Angeles, Las Vegas, Orlando, Kanada, Danmörk, Svíþjóð, Frakkland, Finnland, Belgía, Lúxemborg.

Hvað er markmið þitt sem þjálfari í vetur? Hjálpa iðkendum að finna eða halda gleðinni sem fylgir því að æfa skauta, fá iðkendur til að tengja íþróttina við tónlist og tjáningu og kenna rétta líkamsbeitingu sem mun vonandi fylgja iðkendum út lífið. 

Áttu eitthvað lífsmottó? Vinna og jákvætt viðhorf kemur manni langt, finndu hamingjuna við að skauta og upplifunin mun fylgja þér gegn um lífið.

Eitthvað annað? Hjálpumst að að búa til jákvætt umhverfi fyrir börnin með því að vera í góðum samskiptum og leysa vandamál sem koma upp strax á góðum nótum. Þetta er svo skemmtileg íþrótt, það er svo mikilvægt að njóta!


Name: Nadia Margrét Jamchi

What is your job at LSR?  I am a choreographer and head of group 5.

What is your education? I am taking a masters degree in Physical therapy and am in Olympic Development Project (2018-2022). I finished BS in 2017. Went on camp and seminars for skating coaches in Barrie, Canada in 2016. I have finished 1a, 1b and 1c coaching seminars at Icelandic skating association, 1. and 2. degree coaching at ÍSÍ (Icelandic sports association) and also have the 2nd degree as a technical judge. I have worked as a coach for SR since 2010 and was the skating director 2017-2018. I have also trained groups at Hreyfing since 2017 and at Plié Heilsa in the years 2016-17.

What languages do you speak?  Icelandic and English

When and why did you start skating? I started skating at 5 years old because my best friend was skating. I always have to have enough to do and have some challenge and skating was a good fit for me. I always took dance lessons along with the skating and really like how sport and arts combine in figure skating.

To what places in the world have skating brought you?  All around! San Diego, Los Angeles, Las Vegas, Orlando, Canada, Denmark, Sweden, France, Finland, Belgium and Luxembourg.

What is your goal as a coach this winter? Help skaters to find the joy that comes with doing figure skating, get the skaters to find a connection with the music and expression and to teach them posture that hopefully will benefit them through life.

Do you have a motto in life? Hard work and a positive attitude go a long way, find the joy in skating and your experiences will follow you through life.

Anything else? Let’s work together to make a positive environment for our kids by being in good communication with each other and finding ways to solve problems as soon as they start. This is a fun sport, it is important to enjoy!