Blog Archives

Milos ráðinn yfirþjálfari barnastarfs íshokkídeildar SR

Miloslav Račanský, sem er íslenskum hokkíaðdáendum að góðu kunnur, hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka hjá Skautafélagi Reykjavíkur. Hann mun stýra uppbyggingu barnastarfs hjá félaginu ásamt þjálfun frá 1. ágúst næstkomandi. Milos, eins og hann er jafnan kallaður, er frá Vlasim í Tékklandi og kemur úr mikilli hokkífjölskyldu. Hann lærði að skauta þriggja ára en

Nánar…


Æfingar falla niður föstudag og sunnudag vegna móta

Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum að Reykjavík International Games verður haldið núna um næstkomandi helgi.  Ein af keppnisgreinum mótsins er listhlaup á skautum og verður sá hluti mótsins haldinn á okkar heimavelli, Skautahöllinni í Laugardal.  Einnig á sama tíma verða 5,6 og 7.flokkur íshokkídeildarinnar á Frost-mótinu á Akureyri.  Þetta þýðir að það verða

Nánar…


Akureyrarferð yngriflokka íshokkí

Hin frábæra Akureyrarferð yngri flokka íshokkídeildar SR nálgast óðfluga. Skráning stendur yfir og henni lýkur í þessari viku. Skráning hér: https://goo.gl/forms/lFvuoA1KVgn6XYCt2 – Ferðin er fyrir 5. 6. 7. flokk og skautaskóla 
- Brottför kl. 13:00, föstudaginn 13. október 2017 frá Laugardal. – Hamborgari og pizza á Blönduósi á leiðinni til og frá Akureyri – Gisting og

Nánar…


Stundaskrá fyrir íshokkí komin á vefinn!

17/08/2017

Nú þegar skólar eru í startholunum er ekki seinna vænna en að gera sig klára fyrir næsta íshokkítímabil.  Stjórn íshokkídeildar er búin að gefa út æfingar fyrir yngri flokka félagsins sem hægt er að skoða með þessari frétt eða á þessari síðu hér.  Þetta er tafla sem tekur gildir frá og með mánudeginum 21. ágúst

Nánar…


Uppfærð æfingatafla hjá íshokkídeild – UPPFÆRT

Nú á dögunum settist stjórn og þjálfarar íshokkídeildar niður og endurskoðuðu æfingatöflu deildarinnar fyrir veturinn.  Það var niðurstaða þess fundar að æskilegra væri að lengja hverja æfingu hjá unglingaflokkum og meistaraflokkum heldur en að fjölga þeim skiptum sem þessir flokkar eru að mæta til æfinga niður í Skautahöllina í Laugardal. Einnig kemur þetta af því

Nánar…


Andri Freyr áfram Hokkískautaskólastjóri!

Íshokkídeild Skautafélagsins endurréð Andra Frey Magnússon sem Hokkískautaskólastjóra í vetur!  Andri ætti að vera öllum félagsmönnum löngu kunnur enda hefur hann verið viðloðinn hokkískautaskólann í fjöldamörg ár ásamt því að vera dómari í Meistaraflokki og slyngur krulluspilari einsog sést á myndinni.  Andri mun byrja á því að taka á móti áhugasömum krökkum í hokkískautaskólanum sem

Nánar…