Blog Archives

Kynningarfundur íshokkídeildar næsta sunnudag!

13/09/2016

Haldinn verður upplýsingafundur fyrir foreldra iðkenda íshokkídeildar SR næstkomandi sunnudag kl 13:00.  Á fundinum verður farið yfir áætlanir vetrarsins, þjálfarar kynntir og spurningum svarað.  Heitt kaffi verður á könnunni, vonandi sjáum við sem flesta. Hokkístjórnin.