Blog Archives

Aðalfundur íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur

15/05/2018

Boðað er hér með til Aðalfundar íshokkídeildar Skautafélags Reykjavíkur.  Á dagskrá eru venjulega aðalfundarstörf. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til stjórnarstarfa vinsamlegast gefið ykkur fram eða hafið samband við núverandi stjórnarfólk. Hægt er að skoða lög félagsins hér á vefnum. Aðalfundur íshokkídeildarinnar verður haldinn í félagsaðstöðu Skautafélagsins í Skautahöllinni í Laugardal

Nánar…


Æfingar falla niður föstudag og sunnudag vegna móta

Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum að Reykjavík International Games verður haldið núna um næstkomandi helgi.  Ein af keppnisgreinum mótsins er listhlaup á skautum og verður sá hluti mótsins haldinn á okkar heimavelli, Skautahöllinni í Laugardal.  Einnig á sama tíma verða 5,6 og 7.flokkur íshokkídeildarinnar á Frost-mótinu á Akureyri.  Þetta þýðir að það verða

Nánar…


Sameinað lið í Meistaraflokki kvenna!

Nú fyrir skemmstu var kynntur til sögunnar þjálarar sameinaðs liðs SR og Bjarnarins í Meistaraflokki kvenna, Alexander Medvedev og Andri Freyr Magnússon.   Sameining þessara liða hefur verið í umræðunni síðan í vor eftir að Hertz-deild kvenna með yfirburðarsigri norðan liðanna.  Kvennaíshokkí hefur átt undir högg að sækja í Reykjavík og er vonast til þess

Nánar…


Fullorðinsnámskeið í SR list

Langar þig að prufa að læra að smá að skauta?  SR listhlaupadeild bíður upp á námskeið fyrir fullorðna sem langar að læra að skauta, kennd eru undirstöðu atriði í skautun og þeir sem hafa komið áður á námskeið byggja ofan á það sem þeir hafa þegar lært.  Námskeiðin hafa fengið frábærar viðtökur og á síðustu

Nánar…


Skráning er hafin í skautaskóla og unglinasnámskeið á vorönn

Skráning er nú hafi í skautaskólann og á unglinganámskeiðin á vorönn 2017.  Skráning fer fram á skráninga síðu félagsins hér: Skráning  Skautaskólinn er fyrir byrjendur og styttra komna á aldrinum 5-11 ára.http://www.skautafelag.felog.is/ Unglinganámskeiðin eru fyrir krakka 12 ára -17 ára Í Skautaskólanum er lögð megin áhersla á að læra helstu grunn- og undirstöður íþróttarinnar. Við

Nánar…


Hokkískautaskólinn byrjar á sunnudag!

Hokkískautaskólinn byjar á sunnudaginn kl 12:00. Rannsóknir sýna að íshokkí er ekki síður frábær íþrótt fyrir stelpur en stráka.  Í vetur verður Hokkískautaskólinn miðvikudögum kl 17:30-18:45 og á sunnudögum frá 12:00-12:45.  Eins og síðustu ár verður Andri Freyr Magnússon skautaskólastjóri SR! Allir á ísinn! Frekari upplýsingar um hokkískólann má síðu Skautaskólans.


Andri Freyr áfram Hokkískautaskólastjóri!

Íshokkídeild Skautafélagsins endurréð Andra Frey Magnússon sem Hokkískautaskólastjóra í vetur!  Andri ætti að vera öllum félagsmönnum löngu kunnur enda hefur hann verið viðloðinn hokkískautaskólann í fjöldamörg ár ásamt því að vera dómari í Meistaraflokki og slyngur krulluspilari einsog sést á myndinni.  Andri mun byrja á því að taka á móti áhugasömum krökkum í hokkískautaskólanum sem

Nánar…