Blog Archives

Melabúðarmótið hjá 5, 6 og 7.flokki um helgina

Melabúðarmótið, síðasta 5.6.7. flokks íshokkímót vetrarins, verður haldið hjá Skautafélagi Reykjavíkur í Skautahöllinni Laugardal. Mótið er búið að vera í undirbúningi hjá þjálfurum og foreldrafélaginu í einhvern tíma. Nýjar treygjur voru afhentar í dag og eiga krakkarnir eftir að taka sig vel út í þeim í leikjum helgarinnar. Við hvetjum alla til að skella sér

Nánar…


Global Girls’ Game IIHF í Skautahöllinni

Í gær fór fram Global Girls’ Game IIHF í Skautahöllinni í Reykjavík. Global Girls’ Game IIHF er alþjóðlegur viðburður sem fór fram um allan heim núna um helgina. Leikurinn spilaður til að vekja athygli á og efla kvennaíshokkí. Þar mætast bláir á móti hvítum í skemmtilegum hokkíleik en leikurinn endaði 3-1 fyrir hvíta. Þarna mættust

Nánar…


Milos ráðinn yfirþjálfari barnastarfs íshokkídeildar SR

Miloslav Račanský, sem er íslenskum hokkíaðdáendum að góðu kunnur, hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka hjá Skautafélagi Reykjavíkur. Hann mun stýra uppbyggingu barnastarfs hjá félaginu ásamt þjálfun frá 1. ágúst næstkomandi. Milos, eins og hann er jafnan kallaður, er frá Vlasim í Tékklandi og kemur úr mikilli hokkífjölskyldu. Hann lærði að skauta þriggja ára en

Nánar…


Skráning er hafin í skautaskóla og unglinasnámskeið á vorönn

Skráning er nú hafi í skautaskólann og á unglinganámskeiðin á vorönn 2017.  Skráning fer fram á skráninga síðu félagsins hér: Skráning  Skautaskólinn er fyrir byrjendur og styttra komna á aldrinum 5-11 ára.http://www.skautafelag.felog.is/ Unglinganámskeiðin eru fyrir krakka 12 ára -17 ára Í Skautaskólanum er lögð megin áhersla á að læra helstu grunn- og undirstöður íþróttarinnar. Við

Nánar…