Blog Archives

Leikur í kvöld og um helgina!

Í kvöld mun 2.flokkur SR skunda upp í Egilshöll og spila fyrsta leik tímabilsins í öðrum flokki.  2.flokkur er búinn að vera í stífum æfingum hjá Kára Guðlaugssyni og lýtur hópurinn bara nokkuð vel út.  Leikurinn hefst kl.19:45, stundvísalega.  Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta í Egilshöll og hvetja strákana áfram. Um næstu helgi

Nánar…


Meistraflokkur kvenna lokið keppni

Meistaraflokkur kvenna hjá SR hefur lokið keppni þetta tímabilið með alls 2 stig eftir sína leiki.  Ljóst er að Ásynjur og Ynjur hjá Akureyri leika til úrslita þetta árið þar sem þær telfdu fram tveimur liðum í Íslandsmóti í ár.  Kvennastarf SA er til mikilla fyrirmyndar og eru þær stúlkur sem þar æfa gríðarstekar á

Nánar…


LEIKIR HELGARINNAR OG UM SLAKT GENGI UNDANFARIÐ

Það hefur ekki farið framhjá neinum að meistaraflokkur karla hefur átt á brattan að sækja í allan vetur. Eitthvað sem gert var ráð fyrir og margar útskýringar hafa verið gefnar, en eftir tvo leiki þar sem liðið stóð vel í sterkum andstæðingum og hefði jafnvel geta landað sigri eða tveimur, þá er því ekki að

Nánar…


SR TILBÚNAR Í TOPPLIÐ DEILDARINNAR ÞRÁTT FYRIR MEIÐSL

SR-stelpur hafa farið mikinn að undanförnu. Þó svo að toppur deildarinnar sé ekki þeirra, þá eru þær “inn í” öllum leikjum sem spilaðir eru, eins og sagt er, og svo er stemningin í liðinu fádæma góð og nýjir, ungir spilarar hafa mikinn áhuga á að vera í þessu liði. Það er því ekki ofsögum sagt

Nánar…


SR-stúlkur gegn SA-Ynjum næsta laugardag!

Stelpurnar okkar eru á miklu flugi þessa dagana eftir frækinn sigur gegn Birninum í síðasta leik liðanna, og virðist stemningin í herbúðum SR vera í mikilli uppsveiflu, öðrum til eftirbreytni. Ásynjur Akureyrar hafa verið í yfirburða stöðu í íshokki um árabil en fyrir norðan ríkir mikil og góð hokkíhefð.  Svo mikil reyndar að í ár

Nánar…