Þuríður Björg Björgvinsdóttir (Dídí)

Nafn: Þuríður Björg Björgvinsdóttir (Dídí)

Við hvað starfar þú hjá LSR? Ég er umsjónaþjálfari hjá hópi 2, fullorðins- og unglingahóp

Hvaða menntun hefur þú? Ég hef lokið við 1. stigs þjálfunarmenntun hjá ÍSÍ.

Hvaða tungumál talar þú? Íslensku og ensku.

Hvenær og afhverju byrjaðir þú að skauta? Þegar ég var um 7 ára prófaði ég margar íþróttir og endaði á því að prófa skauta og heillaðist strax af því.

Hvert í heiminum hefur skautaíþróttin leitt þig? JGP 2015 í Lettlandi (Riga)
Keppt fimm sinnum á Norðurlandamóti 2011, 2013, 2015, 2016 og 2018
International Childrens Game´s 2011, Kelowna Kanada
Valin af skautasambandi Íslands til þátttöku á Nordic development 2010 – 2014 sem fór fram í Finnlandi
Keppt á aðþjóðlegum mótum um alla Evrópu

Áttu eitthvað lífsmottó? Einn dagur í einu og njóta augnabliksins.