Vala Rún Magnúsdóttir

Nafn / name: Vala Rún Magnúsdóttir

Við hvað starfar þú hjá LSR /what is your job at LSR?  
Hvaða menntun hefur þú / what is your education? Ég hef lokið 1a,1b og 1c hjá ÍSS ásamt 1. og 2. stigi hjá ÍSÍ. Einnig hef ég lokið tæknidómara, setið í grunnprófsnefnd Sambandsins síðustu tvö ár ásamt því að endursemja Skautum Regnbogann. Ég er líka í verkefnastjórn Gulleggsins. Er á öðru ári í Rekstrarverkfræði í HR. / I have finished 1a, 1b and 1c in coaching at ÍSS and 1. and 2. level at ÍSÍ. I also am a technical judge, have been in the board for basic tests in the skating association the last two years along with making new guidelines for skating the rainbow (skating tests for skating school). I am in the management for Gulleggið and in second year at Management engeneering in Reykjavík University. 
Hvaða tungumál talar þú / what languages do you speakTala íslensku, ensku og íslenskt táknmál! / I speak icelandic, english and icelandic signelanguage!
Hvenar og afhverju byrjaðir þú að skauta / when and why did you start skating? Ég byrjaði að skauta þegar ég var 4 ára þegar ég fór með pabba mínum á skautasýningu. Hann er ljósmyndari og var að taka myndir á sýningunni. Þar sá ég Sigurlaugu Árnadóttur og langaði að vera alveg eins og hún – ætli það hafi ekki gengið upp 😉 / I started skating at the age of four when going with my father to a skating show. He is a photograper and was taking pictures at the show. Then I saw Sigurlaug Árnadóttir and I wanted to be exactly like her – I guess that it did go as planned 😉 
Hvert í heiminum hefur skautaíþróttin leitt þig to what places in the world has skating brought youÉg hef ferðast út um allt með skautunum, bæði í keppnisferðalögum á vegum klúbbsins, landsliðsferðum og æfingabúðum. Man ekki alveg allt en hér eru nokkur dæmi: Finnland (9 sinnum), Svíþjóð, Noregur, Danmörk, Belgía, Lúxemborg, Slóvakía, Slóvenía, Lettland, Eistland, Austuríki, Frakkland, Kanada og fleira! / I have travelled alot with skating, both competing with the club, with the national team and on camp. I do not remember all of it, but to name a few: Finland (9 times), Sweeden, Norway, Denmark, Belgium, Luxembourg, Slovakia, Slovenia, Lithuania, Estonia, Austria, France, Canada and more!
Hvað er markmið þitt sem þjálfari í vetur / what is your goal as a coach this winter?  Mitt markmið er að aðstoða iðkendur við að ná árangri, stuðla að jákvæðri líkamsímynd iðkenda, efla sjálfstraust og hafa gaman 😀 / My goal is to help skaters succeed, improve positive body image of skaters, improve their selfesteam and have fun 😀
Áttu eitthvað lífsmottó / your motto? Enginn veit neitt og allir eru bara að reyna sitt besta (Kristín Dóra) / Nobody knows anything and everey one is doing their best (Kristín Dóra)
Eitthvað annað / Anything else? ÁFRAM SR! / Go SR!