Lýsing
Árshátíð SR íshokkí verður haldin föstudaginn 10. júní í Ægisgarði og hefst fjörið kl. 20.00.
Fögnum saman að þessari leiktíð lokinni. Allir velkomnir – leikmenn, foreldrar, aðstandendur og aðrir SR-ingar.
Aldurstakmark er 18 ára (á árinu).
Verðið er 7.900 kr.
Á matseðlinum er heilgrillað lamb og með því en einnig er hægt að óska eftir kjúklingi eða kjötlausum valkosti.
Innifalið í miðaverðinu eru þrír drykkir af barnum (líka óáfengir). Svo verður happy hour tilboð eftir það.
Miðar afhentir við inngang í Ægisgarði á árshátíðarkvöldi