Tími í Skotlandi

Ókeypis

Skotland er íshokkí-skotsvæði í Skautahölinni í Laugardal.

Skotland er eingöngu opið fyrir iðkendur hjá SR íshokkí.

Skotsvæðið er opið á æfingatíma Skautahallarinnar en ekki á almenningstíma.
Bannað er að hanga í klefum eða í höllinni þegar engir þjálfarar eru á svæðinu – eingöngu fara á skotsvæðið og svo út aftur.
Gólf skotsvæðisins er klætt með gervíís svo ætlast er til þess að leikmenn séu á skautum en ekki óhreinum skóm.

Reglur Skotlands

  • Nota hjálm
  • Nota hanska
  • Vera í skautum (skór bannaði)
  • 10 ára og yngri séu í fylgd fullorðinna
  • Ganga frá pökkum í fötu
  • Bókaðir tímar eiga forgang

Þeir sem ekki fylgja reglum fá ekki að nota skotsvæðið

Flokkur: