Skautaskóli listskautadeildar

*Skráning hér* Skautaskólinn er fyrir byrjendur og styttra komna á aldrinum 4-11 ára. Nýtt námskeið í Skautaskólanum mun hefjast þriðjudaginn  30. ágúst, 2022. Í Skautaskólanum er lögð megináhersla á að læra helstu grunnatriði og undirstöður íþróttarinnar.  Við leggjum áherslu á að hafa æfingarnar skemmtilegar og fjölbreyttar og í leiðinni krefjandi.  Fyrirkomulag æfinga Skipt er í … Halda áfram að lesa: Skautaskóli listskautadeildar